Fjölskylduefling
2400 krónur á viku framfleyta fjölskyldunni
2. okt. 2019 Fjölskylduefling

2400 krónur á viku framfleyta fjölskyldunni

Zamzan og eiginmaður hennar Mahamad búa ásamt þremur börnum sínum í litlu hrörlegu húsi í hinu afskekkta þorpi Teromoye í Eþíópíu. Þau eru í Fjölskyldueflingu á vegum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þett...

Sorgleg örlög Öldu og Kötu
15. ágú. 2019 Fjölskylduefling

Sorgleg örlög Öldu og Kötu

Það enda ekki allar sögur vel og því miður höfum við eina slíka að segja núna. Einhverjir styrktaraðilar SOS á Íslandi muna eftir frásögnum okkar af Kötu, ungri fatlaðri stúlku í Fjölskyldueflingu okk...

Búið að velja fjölskyldurnar á Filippseyjum
11. júl. 2019 Fjölskylduefling

Búið að velja fjölskyldurnar á Filippseyjum

Vinna við gangsetningu Fjölskyldueflingarverkefnis okkar á Filippseyjum gengur samkvæmt áætlun. Í dag lauk vinnu starfsfólks SOS þar í landi við að velja þær fjölskyldur sem verða skjólstæðingar okkar...

Gefðu vatnshreinsitæki
4. jún. 2019 Fjölskylduefling

Gefðu vatnshreinsitæki

Komið er í sölu í vefverslun okkar vatnshreinsitækið WADI sem við útvegum barnafjölskyldum í Fjölskyldueflingu okkar í Eþíópíu. Þegar þú kaupir vatnshreinsitækið færðu sent þakkarbréf sem staðfestir a...

Hörð lending
31. maí 2019 Fjölskylduefling

Hörð lending

Lendingin var mjúk í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, við sólarupprás að morgni 1. febrúar sl. eftir 13 tíma ferðalag frá Íslandi. Við Ragnar, framkvæmdastjóri SOS, vorum komnir í vettvangsheimsókn til...

Þénar mest 400 krónur á dag
27. maí 2019 Fjölskylduefling

Þénar mest 400 krónur á dag

Sadije er móðir þriggja barna í smábænum Iteya í Eþíópíu og býr hún ásamt þeim og eiginmanni sínum í um það bil tíu fermetra húsi. Fjölskyldan lifir við sárafátækt og er ein af þeim 566 fjölskyldum se...

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum
3. apr. 2019 Fjölskylduefling

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum

Tímamót voru á mánudaginn 1. apríl þegar nýja fjölskyldueflingarverkefnið okar á Filippseyjum hófst formlega. SOS á Íslandi fjármagnar verkefnið með stuðningi Utanríkisráðuneytisins sem lagði til rúma...

Sér eftir að hafa gengið í skrokk á 11 ára syni sínum
29. mar. 2019 Fjölskylduefling

Sér eftir að hafa gengið í skrokk á 11 ára syni sínum

Samband feðganna Mirza* (60 ára) og Haris* (14 ára) hefur verið stormasamt í nokkur ár og föðurnum t.d. verið stungið í steininn fyrir að leggja hendur á strákinn. Mirza missti tímabundið forræði yfir...

Fjölskylduefling SOS hjálpar hálfri milljón manna
14. mar. 2019 Fjölskylduefling

Fjölskylduefling SOS hjálpar hálfri milljón manna

Fjölgun hefur verið á Fjölskylduvinum SOS að undanförnu. Nærri 1400 Íslendingar styðja Fjölskyldueflinguna með því að greiða mánaðarlega allt frá 300 krónu upp í 10.000 krónur. Þið ráðið sjálf upphæði...

Faldi óléttuna til að geta verið í skóla
4. mar. 2019 Fjölskylduefling

Faldi óléttuna til að geta verið í skóla

Babette er 18 ára stúlka í Sambíu. Hún missti foreldra sína þegar hún var lítil og eftir að amma hennar dó fyrir fjórum árum var hún ein á báti, 14 ára. Þegar hún varð svo barnshafandi 17 ára hrundi h...

Ný SOS-fjölskylduefling á Filippseyjum
15. feb. 2019 Fjölskylduefling

Ný SOS-fjölskylduefling á Filippseyjum

Utanríkisráðuneytið hefur veitt SOS Barnaþorpunum á Íslandi rúmlega 45 milljóna króna styrk til að fjármagna fjölskyldueflingu á Filippseyjum. Slík verkefni á vegum SOS á Íslandi eru því orðin þrjú ta...

Sjö manna fjölskylda í 10 fm íbúð
13. feb. 2019 Fjölskylduefling

Sjö manna fjölskylda í 10 fm íbúð

Emebet og eiginmaður hennar Behailu búa ásamt fimm börnum sínum í um það bil 10-15 fermetra húsi í smábænum Iteye í Eþíópíu. Þau eru ein af 566 fjölskyldum í fjölskyldueflingu sem SOS Barnaþorpin á Ís...

Mikill árangur á skömmum tíma
8. feb. 2019 Almennar fréttir,Fjölskylduefling

Mikill árangur á skömmum tíma

Óvenju mikill árangur hefur náðst á skömmum tíma í Fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi fjármagna í Eþíópíu.

Mikill árangur á skömmum tíma
8. feb. 2019 Fjölskylduefling

Mikill árangur á skömmum tíma

Óvenju mikill árangur hefur náðst á skömmum tíma í Fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi fjármagna í Eþíópíu. SOS á Íslandi gerði úttekt á þróun verkefnisins sem er styrkt af Utanrí...

Fékk loksins að læra
22. nóv. 2018 Fjölskylduefling

Fékk loksins að læra

Francis upplifði heimilisofbeldi á hverjum degi og þrátt fyrir að vera táningur þurfti hún að vinna til að framfleyta fjölskyldu sinni. Verandi elsta dóttirin á heimilinu hvíldu helstu skyldurnar á he...