Fréttir
Vinningshafar stafarugls Öðruvísi jóladagatals
19. des. 2018 Almennar fréttir

Vinningshafar stafarugls Öðruvísi jóladagatals

Í dag var dregið úr réttum lausnum sem bárust í stafarugli Öðruvísi jóladagatals SOS Barnaþorpanna árið 2018. 45 skólar tóku þátt í dagatalinu og flestir þeirra sendu inn svör við stafaruglinu.

Skelfilegt ástand í Nígeríu - SOS hjálpar 4 þúsund börnum
17. des. 2018 Almennar fréttir

Skelfilegt ástand í Nígeríu - SOS hjálpar 4 þúsund börnum

Hræðilegt ástand er í Bornohéraði í norð-austur Nígeríu vegna stríðsátaka og eru SOS Barnaþorpin á Íslandi að styrkja neyðaraðstoðarverkefni þar um 5 milljónir króna. Börnum er reglulega rænt á þessu ...

Flóttabangsinn kominn í sölu
13. des. 2018 Almennar fréttir

Flóttabangsinn kominn í sölu

Flóttabangsinn er verkefni á vegum ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Bangsinn er kominn í sölu í vefverslun okkar og á skrifstofu SOS í Hamraborg 1 í Kópavogi.

Börnin á Álfaheiði sungu og afhentu framlag
11. des. 2018 Almennar fréttir

Börnin á Álfaheiði sungu og afhentu framlag

Börnin í leikskólanum Álfaheiði litu við á skrifstofu SOS Barnaþorpanna á dögunum til að afhenda árlegt framlag fyrir styrktarbarn sitt, Isabellu, tveggja ára stúlku sem býr í barnaþorpi í Tansaníu. B...

Valdi börnin frekar en nýjan bíl
7. des. 2018 Almennar fréttir

Valdi börnin frekar en nýjan bíl

SOS Barnaþorpunum barst í vikunni höfðingleg gjöf frá Pálmari Ragnarssyni, 600.000 krónur sem renna til SOS Barnaþorpanna í Mexíkó. Pálmar var á tveggja mánaða ferðalagi um Mexíkó þar sem hann varð vi...

45 grunnskólar með í Öðruvísi jóladagatali SOS
5. des. 2018 Almennar fréttir

45 grunnskólar með í Öðruvísi jóladagatali SOS

SOS Barnaþorpin á Íslandi bjóða grunnskólum landsins nú upp á Öðruvísi jóladagatal þriðja árið í röð og var fyrsti glugginn opnaður sl. mánudag, 3. desember. Á hverjum skóladegi í desember opna börnin...

Rúrik kom færandi hendi í barnaþorp
30. nóv. 2018 Almennar fréttir

Rúrik kom færandi hendi í barnaþorp

Börnin og ungmennin í SOS barnaþorpinu Pfalz í Eisenberg í Þýskalandi urðu himinlifandi þegar fengu heimsókn frá Rúrik Gíslasyni, landsliðsmanni í fótbolta á dögunum. Rúrik er nýjasti velgjörðarsendih...

Fékk loksins að læra
22. nóv. 2018 Fjölskylduefling

Fékk loksins að læra

Francis upplifði heimilisofbeldi á hverjum degi og þrátt fyrir að vera táningur þurfti hún að vinna til að framfleyta fjölskyldu sinni. Verandi elsta dóttirin á heimilinu hvíldu helstu skyldurnar á he...

Varð styrktarforeldri eftir heimsókn í barnaþorp
19. nóv. 2018 Almennar fréttir

Varð styrktarforeldri eftir heimsókn í barnaþorp

Íslenskir SOS styrktarforeldrar eru nærri níu þúsund talsins og margir þeirra nýta sér rétt sinn til að heimsækja styrktarbarnið sitt. Óhætt er að segja að sú lífsreynsla sé ógleymanleg og margir styr...

119 þúsund söfnuðust á hagyrðingakvöldi
14. nóv. 2018 Almennar fréttir

119 þúsund söfnuðust á hagyrðingakvöldi

119 þúsund krónur söfnuðust á hagyrðingakvöldi SOS Barnaþorpanna sem haldið var í Fáksheimilinu í Víðidal 8. nóvember sl. Efnt var í fyrsta sinn til þessa fjáröflunarviðburðar sem gekk vonum framar og...

Nýju jólakortin komin í sölu
13. nóv. 2018 Almennar fréttir

Nýju jólakortin komin í sölu

Tvö ný jólakort og tvö tækifæriskort hafa nú bæst við í sölu í vefversluninni á heimasíðunni okkar. Kortin eru hönnuð fyrir SOS Barnaþorpin á Íslandi og er sala þeirra liður í fjáröflun fyrir samtökin...

Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki
8. nóv. 2018 Almennar fréttir

Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki

Allar fjölskyldurnar í Fjölskyldueflingarverkefni okkar á Tulu-Moye svæðinu í Eþíópíu fengu á dögunum afhent sólarorkuknúið vatnshreinsitæki sem metur hvenær vatn er orðið drykkjarhæft. SOS Barnaþorpi...

Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki
8. nóv. 2018 Fjölskylduefling

Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki

Allar fjölskyldurnar í Fjölskyldueflingarverkefni okkar á Tulu-Moye svæðinu í Eþíópíu fengu á dögunum afhent sólarorkuknúið vatnshreinsitæki sem metur hvenær vatn er orðið drykkjarhæft. SOS Barnaþorpi...

Lærði að ofbeldi var ekki rétt uppeldisaðferð
30. okt. 2018 Fjölskylduefling

Lærði að ofbeldi var ekki rétt uppeldisaðferð

Þegar börn Lauru fóru að sækja samfélagsmiðstöð SOS Barnaþorpanna í Callao í Perú komu alvarleg hegðunarvandamál þeirra í ljós sem lýstu sér í grimmilegu ofbeldi í garð annarra barna. Þessi hegðun rey...

Skráning fyrir „Öðruvísi jóladagatal“ SOS
26. okt. 2018 Almennar fréttir

Skráning fyrir „Öðruvísi jóladagatal“ SOS

Skráning stendur nú yfir í Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna sem við verðum nú með þriðja árið í röð fyrir grunnskóla landsins. Dagana 3.-14. desember verður hægt að opna nýja glugga jóladagatals...