Fréttir
Styrktarforeldrar óskast fyrir Sýrland
29. ágú. 2018 Almennar fréttir

Styrktarforeldrar óskast fyrir Sýrland

Nú auglýsum við eftir styrktarforeldrum fyrir börn í SOS barnaþorpinu í Qodsaya, úthverfi Damaskus í Sýrlandi. Innviðir eins og heilbrigðiskerfi landsins eru í rúst eftir hörmungarnar þar á undanförnu...

Annað fréttablað ársins komið út
27. ágú. 2018 Almennar fréttir

Annað fréttablað ársins komið út

Fréttablað SOS Barnaþorpanna er nú komið úr prentun og berst styrktaraðilum í pósti á næstu dögum. Þetta er annað tölublað ársins af þremur og í því eru að venju greinar, viðtöl og myndir sem eiga eri...

Ættleiddi sjö systkini sín
16. ágú. 2018 Fjölskylduefling

Ættleiddi sjö systkini sín

Hibo var 15 ára stúlka í Sómalílandi þegar faðir hennar myrti móður hennar fyrir 12 árum. Hann var fangelsaður og í kjölfarið þurfti Hibo að taka á sig gríðarlega skuldbindingu og ættleiða sjö yngri s...

Þúsundkallinn verður að 14 þúsund krónum
15. ágú. 2018 Almennar fréttir

Þúsundkallinn verður að 14 þúsund krónum

Það er alltaf ánægjulegt þegar við getum sýnt styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna árangur af framlögum þeirra og hversu miklu máli þau skipta. Rannsókn leiðir í ljós að hverjar þúsund krónur sem almennin...

Þúsundkallinn verður að 14 þúsund krónum
15. ágú. 2018 Fjölskylduefling

Þúsundkallinn verður að 14 þúsund krónum

Það er alltaf ánægjulegt þegar við getum sýnt styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna árangur af framlögum þeirra og hversu miklu máli þau skipta. Rannsókn leiðir í ljós að hverjar þúsund krónur sem almennin...

Mánaðarlegir styrktaraðilar á Íslandi í fyrsta sinn yfir 10.000
13. ágú. 2018 Almennar fréttir

Mánaðarlegir styrktaraðilar á Íslandi í fyrsta sinn yfir 10.000

Heildarframlög til SOS Barnaþorpanna á Íslandi á árinu 2017 jukust um 19,7% og námu 599,4 milljónum króna. Almenningur leggur mest til starfsins eða 90% af heildarframlögum. Mánaðarlegir styrktaraðila...

Viðkvæm á mótunarárunum
9. ágú. 2018 Fjölskylduefling

Viðkvæm á mótunarárunum

Pauline Mhako er 34 ára kennslukona í Simbabve sem hefur oft þurft að grípa inn í erfiðar aðstæður ungra barna á sínum sjö árum í kennarastarfinu. Hún kennir fimm og sex ára börnum í SOS Maizelands le...

Hlaupið um allan heim fyrir SOS Barnaþorpin
7. ágú. 2018 Almennar fréttir

Hlaupið um allan heim fyrir SOS Barnaþorpin

Viltu láta gott af þér leiða einfaldlega með því að fara út að skokka? Til 24. október næstkomandi getur almenningur safnað pening fyrir SOS Barnaþorpin með því að hlaupa eða ganga. Allianz sem er alþ...

Góður árangur af neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu
3. ágú. 2018 Almennar fréttir

Góður árangur af neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu

Niðurstaða lokaskýrslu er að góður árangur hafi náðst af neyðaraðstoð sem SOS Barnaþorpin á Íslandi og í Svíþjóð fjármögnuðu í Mið-Afríkulýðveldinu frá mars 2017 til mars 2018. Meginmarkmið neyðarasto...

Niðurbrotinn yfir því að komast ekki í skóla
1. ágú. 2018 Fjölskylduefling

Niðurbrotinn yfir því að komast ekki í skóla

Taye er 17 ára strákur í Eþíópíu sem hefur áhyggjur af framtíð sinni því foreldrar hans hafa ekki lengur efni á menntun fyrir hann. Hann á fimm yngri systkini sem foreldrarnir þurfa líka að fæða og kl...

SOS Barnaþorpin veita aðstoð í Grikklandi
27. júl. 2018 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin veita aðstoð í Grikklandi

Hurð skall nærri hælum á bráðabirgðaheimili fyrir börn undir 5 ára aldri í bænum Penteli, norður af Aþenu í Grikklandi í vikunni þar sem skógareldar loguðu. Eldur nálgaðist húsið hratt en þegar verið ...

Börnin í Arnarsmára söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin
12. júl. 2018 Almennar fréttir

Börnin í Arnarsmára söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin

Þessi duglegu börn í leikskólanum Arnarsmára í Kópavogi heimsóttu skrifstofu SOS Barnaþorpanna í Hamraborg í vikunni og afhentu pening sem þau höfðu safnað í Sólblómabaukinn sinn. Arnarsmári er einn a...

Gáfu SOS Barnaþorpunum 15.312 krónur
9. júl. 2018 Almennar fréttir

Gáfu SOS Barnaþorpunum 15.312 krónur

Það er óhætt að segja að þrjár ungar dömur á Selfossi séu með hjartað á réttum stað. Þær Vanesa, Guðrún Birna og Brynhildur Ruth sem eru 9 og 10 ára tóku saman nokkra muni úr fórum sínum og höfðu til ...

Börnin í Efstahjalla afhentu styrk
6. júl. 2018 Almennar fréttir

Börnin í Efstahjalla afhentu styrk

Leikskólinn Efstahjalli í Kópavogi er einn af Sólblómaleikskólum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þessi kátu börn úr efstu deild í Efstahjalla komu á skrifstofu SOS Barnaþorpanna í Hamraborg í dag föstuda...

Fjölskylduefling hjálpar í Perú
2. júl. 2018 Fjölskylduefling

Fjölskylduefling hjálpar í Perú

Líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi er því miður algeng samskiptaleið innan fjölskyldna í Perú og á hún sér menningarlegar skýringar þar í landi. Fjölskylduefling SOS Barnaþorpanna í Perú snýr...