Góður árangur af neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu
Niðurstaða lokaskýrslu er að góður árangur hafi náðst af neyðaraðstoð sem SOS Barnaþorpin á Íslandi og í Svíþjóð fjármögnuðu í Mið-Afríkulýðveldinu frá mars 2017 til mars 2018. Meginmarkmið neyðarasto...
Niðurbrotinn yfir því að komast ekki í skóla
Taye er 17 ára strákur í Eþíópíu sem hefur áhyggjur af framtíð sinni því foreldrar hans hafa ekki lengur efni á menntun fyrir hann. Hann á fimm yngri systkini sem foreldrarnir þurfa líka að fæða og kl...
SOS Barnaþorpin veita aðstoð í Grikklandi
Hurð skall nærri hælum á bráðabirgðaheimili fyrir börn undir 5 ára aldri í bænum Penteli, norður af Aþenu í Grikklandi í vikunni þar sem skógareldar loguðu. Eldur nálgaðist húsið hratt en þegar verið ...
Börnin í Arnarsmára söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin
Þessi duglegu börn í leikskólanum Arnarsmára í Kópavogi heimsóttu skrifstofu SOS Barnaþorpanna í Hamraborg í vikunni og afhentu pening sem þau höfðu safnað í Sólblómabaukinn sinn. Arnarsmári er einn a...
Gáfu SOS Barnaþorpunum 15.312 krónur
Það er óhætt að segja að þrjár ungar dömur á Selfossi séu með hjartað á réttum stað. Þær Vanesa, Guðrún Birna og Brynhildur Ruth sem eru 9 og 10 ára tóku saman nokkra muni úr fórum sínum og höfðu til ...
Börnin í Efstahjalla afhentu styrk
Leikskólinn Efstahjalli í Kópavogi er einn af Sólblómaleikskólum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þessi kátu börn úr efstu deild í Efstahjalla komu á skrifstofu SOS Barnaþorpanna í Hamraborg í dag föstuda...
Fjölskylduefling hjálpar í Perú
Líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi er því miður algeng samskiptaleið innan fjölskyldna í Perú og á hún sér menningarlegar skýringar þar í landi. Fjölskylduefling SOS Barnaþorpanna í Perú snýr...
Læknir og baráttukona gegn mansali fengu HG verðlaunin
Hermann Gmeiner verðlaunin voru afhent sl. föstudag 22. júní í Innsbruck í Austurríki og þau hlutu að þessu sinni Maria Anggelina frá Indónesíu, baráttukona gegn mansali og Dr Muruga Sirigere, læknir ...
Skórnir komnir til Nígeríu
Ísland og Nígería verða mótherjar á fótboltavellinum í dag en utan vallar erum við samherjar Þau voru alsæl börnin og ungmennin sem fengu í gær afhenda að gjöf íþróttaskó frá Íslandi í SOS Barnaþorpin...
Lokum fyrr vegna landsleiksins
Vegna landsleiks Íslands og Nígeríu á HM í dag lokum við skrifstofunni okkar í Hamraborg klukkan 14:00. Opnum aftur á mánudaginn klukkan 09:00. ÁFRAM ÍSLAND!
„ÁFRAM ÍSLAND“ frá Eþíópíu og Mexíkó
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur reglulega vakið heimsathygli undanfarin ár fyrir afrek sín á vellinum en athyglin á liðinu hefur aldrei verið eins mikil og núna. Nú eru strákarnir okkar fyri...
Ungar stúlkur á Reyðarfirði söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin
Þessar góðhjörtuðu ungu stúlkur á Reyðarfirði, Emilía Rós Ingimarsdóttir og Júlía Sigríður Grzegorzsdóttir, höfðu samband við okkur í vikunni. Vinkonurnar, sem eru á níunda aldursári, vildu láta gott ...
146 börn skemmtu sér á Sólblómahátíð SOS
Gleðin var að venju við völd á Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur sl. föstudag, 1. júní. Börn á Sólblómaleikskólum á höfuðborgarsvæðinu fögnuðu þannig afrakstri vetra...
Um 500 skópör söfnuðust
Mjög vel tókst til þegar góðgerðar- og fjölskylduhlaupið „Skór til Afríku“ var haldið í fyrsta sinn hér á landi sl. laugardag. Yfir fimm hundruð pör af vel með förnum íþróttaskóm söfnuðust í þessari f...
Íslendingar gefa skó til Nígeríu
Laugardaginn 2. júní n.k. fer fram nokkuð áhugavert fjölskylduhlaup við Rauðavatn en tilgangur þess er að safna íþróttaskóm fyrir börn og ungmenni í Nígeríu. Hlaupið verður 3,5 km hindru...