Fréttir
Framlög styrktarforeldra á Google korti
24. feb. 2017 Almennar fréttir

Framlög styrktarforeldra á Google korti

Nú hafa SOS Barnaþorpin á Íslandi sett upp Google kort sem sýnir upplýsingar um staðsetningu allra SOS Barnaþorpa sem íslenskir styrktarforeldrar og barnaþorpsvinir styðja við. Um er að ræða 438 þorp ...

35 milljónir í neyðarverkefni SOS Barnaþorpanna
21. feb. 2017 Almennar fréttir

35 milljónir í neyðarverkefni SOS Barnaþorpanna

-Fimm milljónir til Suður-Súdan þar sem hungursneyð hefur verið lýst yfir.
 SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda 35 milljónir til neyðarverkefna samtakanna í sex löndum. Um er að ræða lönd ...

Barnaþorp í Mósambík varð fyrir skemmdum
17. feb. 2017 Almennar fréttir

Barnaþorp í Mósambík varð fyrir skemmdum

Hvirfilbylurinn Dineo reið yfir suðurströnd Afríku í vikunni með þeim afleiðingum að SOS Barnaþorpið í Inhambane í Mósambík varð fyrir skemmdum. Öll börn sluppu ómeidd ásamt starfsfólki.

Fimm milljónir í neyðaraðstoð SOS í Níger
14. feb. 2017 Almennar fréttir

Fimm milljónir í neyðaraðstoð SOS í Níger

Níger er eitt fátækasta ríki heims og var í neðsta sæti vísitölunnar um þróun lífsgæða árið 2012. Ástandið í landinu er afar slæmt en hernaðarátök Boko Haram og stjórnarhersins í Nígeríu, sem hófust á...

Frosthörkur í Grikklandi
30. jan. 2017 Almennar fréttir

Frosthörkur í Grikklandi

Mikl­ar frost­hörk­ur í Grikklandi hafa komið illa niður á flótta­mönn­um sem halda til þar í landi. Neyðarástandi hef­ur verið lýst yfir á nokkr­um stöðum norðarlega í landinu en mikið frost hef­ur r...

Seldu egg til styrktar SOS
24. jan. 2017 Almennar fréttir

Seldu egg til styrktar SOS

Tvær ungar stúlkur gengu í hús í Eyjafjarðarsveit, þar sem þær búa, á dögunum og seldu egg til styrktar SOS Barnaþorpunum.

Góðgerðadagar FSu
17. jan. 2017 Almennar fréttir

Góðgerðadagar FSu

Í byrjun októbermánaðar voru haldnir góðgerðadagar í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Þeir voru haldnir til að safna fjármagni fyrir SOS Barnaþorpið í Jos í Nígeríu en þetta er í annað skipti se...

Þrettán milljónir til Kólumbíu og Simbabve
16. jan. 2017 Almennar fréttir

Þrettán milljónir til Kólumbíu og Simbabve

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent rúmar þrettán milljónir íslenskra króna til tveggja verkefna samtakanna í Kólumbíu og Simbabve.

Aldrei fleiri styrktarforeldrar
9. jan. 2017 Almennar fréttir

Aldrei fleiri styrktarforeldrar

Árið 2016 var gott ár hjá SOS Barnaþorpunum. Alls gerðust 1627 Íslendingar styrktarforeldrar á árinu og bættust í hóp þeirra sem vilja gott af sér leiða með því að styrkja SOS.

SOS í Aleppo
14. des. 2016 Almennar fréttir

SOS í Aleppo

Ofbeldið í Aleppo eykst með hverjum deginum og þúsundir barna þjást. SOS Barnaþorpin halda áfram að starfa í borginni þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Peningagjöf til barns
13. des. 2016 Almennar fréttir

Peningagjöf til barns

Styrktarforeldrar eiga möguleika á því að gefa styrktarbarni sínu peningagjöf inn á framtíðarreikning og hafa margir nýtt þann möguleika um jólin.

Nýtt SOS Barnaþorp í Damaskus
6. des. 2016 Almennar fréttir

Nýtt SOS Barnaþorp í Damaskus

Nýtt SOS Barnaþorp hefur verið opnað í höfuðborg Sýrlands, Damaskus. Fyrstu börnin munu flytja inn á næstu dögum en alls er pláss fyrir 150 börn í þorpinu. Um er að ræða börn sem misst hafa foreldra s...

Barnaþorpsvinir óskast fyrir Sýrland
6. des. 2016 Almennar fréttir

Barnaþorpsvinir óskast fyrir Sýrland

Miklar hörmungar ganga nú yfir Sýrland og hefur ástandinu verið líkt við helvíti á jörð. Börn þjást gríðarlega og ef þau lifa hörmungarnar af má búast við að langtímaáhrifin á sálina verði talsverð.
S...

Öðruvísi jóladagatal
5. des. 2016 Almennar fréttir

Öðruvísi jóladagatal

Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna hófst í dag þegar um það bil eitt þúsund grunnskólanemendur víðsvegar um landið opnuðu fyrsta gluggann í dagatalinu. Um er að ræða verkefni að norskri fyrirmynd ...

Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna veitt í fyrsta skipti
23. nóv. 2016 Almennar fréttir

Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna veitt í fyrsta skipti

Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna var afhent í fyrsta skipti á alþjóðadegi barna, þann 20. nóvember. Með viðurkenningunni vilja SOS Barnaþorpin vekja athygli á einstaklingum, hópum, fyrirtækjum...