360 barnafjölskyldur í Eþíópíu lausar úr viðjum sárafátæktar
Þau tímamót urðu nú um áramótin að verkefnalok urðu í Tulu-Moye fjölskyldueflingu okkar í Eþíópíu sem hófst árið 2018. Árangurinn var framar vonum og tókst að losa 360 barnafjölskyldur úr viðjum sáraf...
Þetta erum við að gera á Gaza
Fjöldi Íslendinga hefur lagt neyðarsöfnun SOS Barnaþorpanna lið vegna aðgerða okkar í neyðinni fyrir botni Miðharðarhafs. Neyðaraðgerðir okkar á svæðinu eru margþættar eins og lesa má nánar um hér.
Sonja Huld er nýr fjáröflunarstjóri SOS
Sonja Huld Guðjónsdóttir hefur verið ráðin fjáröflunarstjóri SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hún var áður fjáröflunarstjóri Amnesty International og sérfræðingur og markaðsstjóri hjá Extreme Iceland.
Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður lokuð milli jóla og nýárs og við opnum aftur 2. janúar. Þurfirðu að koma á framfæri erindi til okkar bendum við á netfangið sos@sos.is og við svörum þér s...
Eva Ruza er nýr velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna
Eva Ruza Miljevic er nýr velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna og tók hún formlega við hlutverkinu í dag, þriðjudaginn 12. desember klukkan 12. Fyrir í hópi sendiherra SOS voru Eliza Reid, Hera Björk ...
Seinna SOS-blað ársins komið út
Seinna SOS-blað ársins er komið út og er það að venju aðgengilegt rafrænt hér á sos.is. Þetta er í annað sinn sem blaðið kemur út með breyttu fyrirkomulagi á dreifingu til styrktaraðila.
Viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna í Marokkó
Líf þúsunda barna breyttist þegar jarðskjálfti reið yfir Marokkó 8. september sl. og munu afleiðingarnar hafa áhrif á landið um ókomna tíð. Hér má lesa um útfærslu á viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna ...
SOS Barnaþorpin leita að fjáröflunarstjóra
SOS Barnaþorpin á Íslandi leita að fjáröflunarstjóra til að móta og efla fjáröflun SOS hér á landi. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2023.
Sjö manna fjölskylda dó í sprengjuárás - „Börnin eru hrædd“
„Börn eiga að vera í skjóli fyrir sprengjum og öðrum árásum. Það þarf að vernda börnin. Þetta þarf að gerast strax,“ segir starfskona SOS Barnaþorpanna í Palestínu í viðtali við Heimildina á Íslandi.
Þrjár heimilislausar fjölskyldur fengu hús frá SOS
SOS Barnaþorpin í Malaví afhentu á dögunum þrjú nýleg hús til heimilislausra fjölskyldna. Þessar þrjár fjölskyldur eru í fjölskyldueflingunni í Ngabu sem er fjármögnuð af SOS á Íslandi.
Söfnun hafin fyrir SOS Barnaþorpin í Palestínu og Ísrael
Mikil neyð ríkir nú meðal barna og fjölskyldna í Palestínu og Ísrael og hafa SOS Barnaþorpin á Íslandi hrundið af stað söfnun vegna neyðaraðgerða SOS þar.
21.772 Íslendingar fengu skattaafslátt vegna framlaga til SOS
Hátt í 96.000 einstaklingar studdu við almannaheillastarfsemi á Íslandi á síðasta ári og fengu endurgreiðslu frá Skattinum. 22% þeirra styrktu SOS Barnaþorpin eða alls 21.772 manns um rúmar 585 milljó...
10 milljónir til Marokkó í kjölfar skjálfta
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda að lágmarki 10 milljónir króna til neyðarastoðar í Marokkó vegna jarðskjálftans sem reið þar yfir föstudagskvöldið 8. september. Íslendingum gefst kostu...
SOS Barnaþorpin endurheimta börn frá Rússlandi
Serhii Lukashov, framkvæmdastjóri SOS Barnaþorpanna í Úkraínu, segir að það verði að reyna allt til að endurheimta þau börn sem rússnesk yfirvöld hafa brottnumið ólöglega og aðskilið frá foreldrum sín...
Svona er framlögum þínum ráðstafað
SOS Barnaþorpin leggja mikið upp úr gagnsæi í fjármálum og kappkosta að upplýsa styrktaraðila um alla þætti starfsins, þ.m.t. hvernig framlögum þeirra er ráðstafað og hve stór hluti þeirra fer í umsýs...