
Söfnuðu 155.000 krónum fyrir SOS í útskriftarverkefni
SOS Barnaþorpunum á Íslandi barst í sumar 155.000 króna framlag til neyðarsöfnunar fyrir börn í Úkraínu frá tveimur unglingsstúlkum. Á bak við framlagið er mikil vinna og metnaðarfull hugmynd sem fræn...

Þjónusta við styrktaraðila að komast í fyrra horf
Póstþjónusta er nú að komast í samt lag víðast hvar í heiminum eftir heimsfaraldurinn og mæla SOS Barnaþorpin ekki lengur gegn því að SOS-foreldrar sendi bréf eða pakka til styrktarbarna sinna. Þá eru...

Börnin á Ásbrú fá ærslabelg að gjöf
Nú geta börnin á Ásbrú skemmt sér og eflt félagsleg tengsl á nýjum ærslabelg sem SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa fært Reykjanesbæ að gjöf. Þetta er í fyrsta sinn sem SOS styrkir verkefni í þágu barna h...

Tímabundin stytting á opnunartíma skrifstofu
Vegna sumarleyfa lokar skrifstofan okkar klukkan 13:00 þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 28.-30. júní og klukkan 12:00 föstudaginn 1. júlí. Við minnum á tölvupóstfangið sos@sos.is og er öllum erindum...

68.000 börn og ungmenni á framfæri SOS Barnaþorpanna
Börnum og ungmennum á framfæri SOS Barnaþorpanna fjölgaði um 4% á árinu 2021 frá árinu áður og eru nú um 68 þúsund í beinni umsjá samtakanna um allan heim. SOS hjálpaði alls 1,28 milljónum einstakling...

Rúrik heimsótti fjölskyldueflingu í Malaví
Rúrik Gíslason kynnti sér nýtt fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi standa að í Malaví á ferð sinni þangað fyrr á árinu. Rúrik er einn af velgjörðasendiherrum SOS á Íslandi og heim...

Rúrik í forsíðuviðtali nýjasta fréttablaðs SOS
Nýtt fréttablað SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom út í júní og sem fyrr má í því finna fræðandi umfjöllun um starfsemi SOS. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Rúrik Gíslason velgjörðasendiherra SOS s...

SOS Barnaþorpin í hópi fyrirmyndarfyrirtækja ársins
SOS Barnaþorpin á Íslandi höfnuðu ofarlega í vinnustaðakönnun V.R. og eru í hópi fyrirmyndarfyrirtækja V.R. í flokki lítilla fyrirtækja árið 2022. Starfsfólk SOS tók á móti viðurkenningu þess efnis á ...

Óbreytt stjórn SOS á Íslandi
Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi fór fram í gær, miðvikudaginn 18. maí. Þetta er fyrsti aðalfundurinn eftir lagabreytingar síðasta árs þess efnis að fulltrúaráð var lagt niður og í stað þess kjó...

18 staðir Gleðipinna og 18 styrktarbörn
Starfsfólk veitinga- og afþreyingarfélagsins Gleðipinna hefur ákveðið að styðja við starf SOS Barnaþorpanna með því að gerast SOS-foreldrar 18 barna í SOS barnaþorpum víðsvegar um heiminn. Það þýðir e...

Okkar heimur hlýtur fjölskylduviðurkenningu SOS
Okkar heimur hlaut í dag fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, afhenti viðurkenninguna sem SOS Barnaþorpin hafa veitt árlega síðan 2016, aðilum ...

Boðað til aðalfundar SOS á Íslandi
SOS Barnaþorpin boða til aðalfundar miðvikudaginn 18. maí kl.17:15 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Þátttökurétt á fundinum eiga aðildarfélagar SOS sem greitt hafa árgj...

Verkefni SOS skilar fleiri málum á borð lögreglu í Tógó
Ný úttekt leiðir í ljós áframhaldandi góðan árangur á verkefni okkar gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Tógó. Verkefnið er fjármagnað af SOS Barnaþorpunum á Íslandi með stuðningi utanríkisráðu...

11 milljónir hafa safnast fyrir Úkraínu
Það er ánægjulegt að segja frá því að nú eru sveitarfélög farin að leggja SOS Barnaþorpunum lið í neyðarsöfnuninni fyrir Úkraínu. Í gær barst 500.000 króna framlag frá Svalbarðsstrandarhreppi og þar m...

Utanríkisráðuneytið gerir rammasamning við SOS Barnaþorpin
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa gert tímamótasamning við Utanríkisráðuneytið sem mun tryggja fjármögnun mikilvægra verkefna í þágu barna og ungmenna. Ráðuneytið gerði rammasamninga við fjögur íslensk f...