SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA SOS
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu send regluleg fréttabréf SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þú færð fréttir og sögur af því hvernig framlögum styrktaraðila er ráðstafað og hvernig við getum hjálpað þ...
Upplýsingar til nýrra SOS-styrktarforeldra
Það er ánægjulegt að segja frá því að mikil fjölgun hefur verið í nýskráningum SOS-styrktarforeldra síðustu daga. Í þessu myndbandi segjum við þér frá því ferli sem fer af stað þegar þú skráir þig.
Rúrik segir frá upplifun sinni af hlutverki sendiherra SOS
Rúrik Gíslason er einn af fjórum velgjörðasendiherrum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hann ritaði pistil í nýútkomið fréttablað SOS og segir frá upplifun sinni af hlutverkinu. „Það er ánægjulegt að sjá h...
Inga Lind: Þetta eru bara eðlilegir krakkar
Inga Lind Karlsdóttir ræddi við Lindu Blöndal í sjónvarpsþættinum 21 á Hringbraut um heimsókn sína í SOS barnaþorpið í Greenfields á Indlandi. Þar hitti Inga styrktarbörnin sín sem hún byrjaði að styr...
Réði ekki við að vera einstæður faðir
Fyrir rúmu ári sögðum við ykkur frá bosnísku feðgunum Mirza og Haris sem fyrir tilstilli Fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna voru sameinaðir á ný eftir aðskilnað. Starfsfólk SOS í Sarajevó hittir feð...
Fyrsta SOS-fréttablað ársins komið út
Fyrsta SOS-fréttablað ársins er komið út og er nú í dreifingu til styrktaraðila. Í blaðinu er viðtal við Ingu Lind Karlsdóttur um heimsókn hennar til til styrktarbarna sinna í barnaþorpi á Indlandi. C...
Hryðjuverkahópar ásælast atvinnulaus ungmenni
Atvinnuleysi ungs fólks í Sómalíu og Sómalílandi er um 70%. Í rúmt ár hafa SOS Barnaþorpin á Íslandi, með stuðningi styrktaraðila sinna og Utanríkis- og þróunarmálaráðuneytis Íslands, fjármagnað atvin...
Alsæl í Eþíópíu í íslensku landsliðstreyjunni
Íslensku fótboltalandsliðin voru að eignast nýtt stuðningsfólk, í Eþíópíu! Systkinin á einu heimilinu í SOS barnaþorpinu í Addis Ababa voru í skýjunum þegar fulltrúi SOS á Íslandi afhenti þeim að gjöf...
Laus frá ofbeldinu
Sisay er einstæð húsmóðir sem slapp frá drykkfelldum og ofbeldishneigðum eiginmanni sínum og býr nú ásamt þremur börnum sínum og barnabarni. Hún er meðal skjólstæðinga Fjölskyldueflingar sem SOS Barna...
Áhrif Covid-19 á fjölskyldueflingu SOS
Covid-19 faraldurinn er nú farinn að setja strik í reikninginn í Fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna eins og útlit var fyrir. Það kallar á breytt verklag SOS á verkefnastöðunum en starfsfólk SOS hefur...
Líf á tímum kórónuveirunnar
Marija Cvetanovska er 20 ára laganemi frá Skjope í Norður-Makedóníu. Hún hefur verið skjólstæðingur fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna í Makedóníu frá árinu 2018 og tekur einnig þátt í verkefni á þe...
Breytingar hafa smávægileg áhrif á styrktaraðila
Covid-19 heimsfaraldurinn kemur að einhverju leyti niður á starfsemi SOS Barnaþorpanna um allan heim. Við viljum af því tilefni upplýsa þig um mögulegar breytingar sem þú gætir fundið fyrir í þjónustu...
Afríka mun fara verst út úr þessum faraldri
Þó fjöldi smita af völdum kórónuveirunnar sé enn ekki mikill í Afríku í samanburði við verst stöddu löndin í dag, Bandaríkin, Kína, Ítalíu, Spán og Frakkland, benda sérfræðingar á að vandræðin séu ré...
Tilkynning og ákall vegna Covid-19
Kæri styrktaraðili SOS Barnaþorpanna. Við viljum þakka þér fyrir þinn stuðning við munaðarlaus og yfirgefin börn á þessum erfiðu tímum. Hann kemst til skila og nýtist börnunum sem þurfa á stuðningi ok...
Skrifstofan lokuð tímabundið en starfsemi í fullum gangi
Þar sem neyðarstig almannavarna er í gildi vegna Covid-19 veirunnar er skrifstofa SOS Barnaþorpanna lokuð tímabundið en starfsemi er þó í fullum gangi. Það getur haft áhrif á símsvörun í einhverjum ti...