Fréttir
Tveir Íslendingar mega styrkja sama barnið
3. júl. 2024 Almennar fréttir

Tveir Íslendingar mega styrkja sama barnið

Vegna aukinnar þarfar á stuðningi við börn í SOS barnaþorpum hefur sú breyting nú tekið gildi að tveir Íslendingar mega styrkja sama barnið. Að meðaltali eru um fimm til sex SOS-foreldrar um hvert sty...

843 krónur af hverju þúsund króna framlagi
26. jún. 2024 Almennar fréttir

843 krónur af hverju þúsund króna framlagi

Það skiptir okkur miklu máli að geta sýnt styrktaraðilum samtakanna hér á landi fram á lágan rekstrarkostnað og að sem stærstur mögulegur hluti framlaga þeirra skili sér í sjálft hjálparstarfið. Af hv...

Fjáröflunarleiðir endurmetnar
18. jún. 2024 Almennar fréttir

Fjáröflunarleiðir endurmetnar

„Fjáröflun er síbreytileg og þurfum við stöðugt að endurmeta fjáröflunarleiðir útfrá kostnaði og tekjum en einnig útfrá breytingum í samfélaginu.“ Þetta er meðal þess sem fram kemur í ávarpi framkvæmd...

Söfnuðu rúmlega milljón fyrir börn í neyð á Gaza
10. jún. 2024 Almennar fréttir

Söfnuðu rúmlega milljón fyrir börn í neyð á Gaza

Nemendur Kársnesskóla héldu sinn árlega góðgerðardag nú á dögunum þar sem þeir söfnuðu rúmlega milljón fyrir börn í neyð á Gaza. Nemendur og starfsfólk skólans höfðu undirbúið daginn vel og buðu upp á...

Ingibjörg og Anna Bjarney kjörnar í stjórn SOS
15. maí 2024 Almennar fréttir

Ingibjörg og Anna Bjarney kjörnar í stjórn SOS

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi var haldinn mánudaginn 13. maí og urðu þá breytingar á stjórn samtakanna. Ingibjörg E. Garðarsdóttir og Anna Bjarney Sigurðardóttir voru kjörnar í stjórnina til ...

Vel á þriðja tug milljóna króna til SOS í Palestínu frá Íslandi
14. maí 2024 Almennar fréttir

Vel á þriðja tug milljóna króna til SOS í Palestínu frá Íslandi

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent tíu milljónir króna til SOS í Palestínu vegna neyðaraðgerða á Gaza. Rúmar átta milljónir króna hafa safnast í söfnun SOS á Íslandi sem hófst í febrúar og stendur en...

Tekjur SOS Barnaþorpanna á Íslandi aldrei verið hærri
13. maí 2024 Almennar fréttir

Tekjur SOS Barnaþorpanna á Íslandi aldrei verið hærri

Árið 2023 var gott ár í rekstri SOS Barnaþorpanna á Íslandi og hækkuðu tekjur um 13% milli ára, upp í tæpar 800 milljónir króna, og hafa aldrei verið hærri. Hlutfall skrifstofu- og stjórnunarkostnaðar...

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna 2024
22. apr. 2024 Almennar fréttir

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna 2024

Boðað er til aðalfundar SOS Barnaþorpanna mánudaginn 13. maí kl.17:30 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Til þess að félagi geti nýtt félagsleg réttindi sín á aðalfundi s...

Framboð til stjórnar SOS Barnaþorpanna
12. apr. 2024 Almennar fréttir

Framboð til stjórnar SOS Barnaþorpanna

Aðalfundur samtakanna verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 17:30 í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Tilnefningarnefnd SOS Barnaþorpanna óskar nú eftir tillögum um framboð til stjórnar.

Að gefnu tilefni vegna Heru Bjarkar
4. apr. 2024 Almennar fréttir

Að gefnu tilefni vegna Heru Bjarkar

Nokkuð hefur verið um það undanfarið að SOS Barnaþorpin á Íslandi fái skilaboð frá fólki sem lýsir vanþóknun sinni á samstarfi samtakanna við söngkonuna Heru Björk Þórhallsdóttur og þess jafnvel krafi...

Stærsta erfðagjöf í sögu SOS Barnaþorpanna
20. mar. 2024 Erfðagjafir

Stærsta erfðagjöf í sögu SOS Barnaþorpanna

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa fengið stærstu erfðagjöf í sögu samtakanna eftir að Landsréttur úrskurðaði erfðaskrá Baldvins Leifssonar vél-, renni- og bátasmiðs gilda og SOS Barnaþorpin þar með aðale...

Bersýnilegur árangur af íslensku verkefni fyrir þolendur í Tógó
26. feb. 2024 Almennar fréttir

Bersýnilegur árangur af íslensku verkefni fyrir þolendur í Tógó

Bersýnilegur árangur hefur náðst í íslensku verkefni gegn kynferðislegri misnotkun á börnum í Tógó. Verk­efn­ið hef­ur náð til 257 stúlkna sem eru þo­lend­ur kyn­ferð­is­brota, fjölgað slíkum málum á ...

Fékkstu sím­tal frá SOS?
20. feb. 2024 Almennar fréttir

Fékkstu sím­tal frá SOS?

Nú í febrúar 2024 eru SOS Barnaþorpin á Íslandi að hringja í fólk og óska eftir stuðningi við neyðaraðgerðir samtakanna á Gaza í Palestínu. Haf­ir þú hins veg­ar feng­ið sím­tal „frá okk­ur" sem þér f...

SOS barnaþorpið í Rafah ekki lengur öruggt og flutningur undirbúinn
15. feb. 2024 Almennar fréttir

SOS barnaþorpið í Rafah ekki lengur öruggt og flutningur undirbúinn

Ástandið í SOS barnaþorpinu í borginni Rafah í Palestínu verður sífellt viðkvæmara og er nú ekki lengur talið öruggt. Starfsfólk SOS á Gaza undirbýr mögulegan flutning án þess að fyrir liggi hentugur ...

Er valkrafa frá SOS Barnaþorpunum í heimabankanum þínum?
14. feb. 2024 Almennar fréttir

Er valkrafa frá SOS Barnaþorpunum í heimabankanum þínum?

Valgreiðslur eru hugsaðar fyrir félög sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni. Tilgangur þeirra er fyrst og fremst að gera innheimtu frjálsra fjárframlaga auðveldari. Starf­semi SOS Barnaþorpanna á Íslandi...