Fréttir
Rúrik í forsíðuviðtali nýjasta fréttablaðs SOS
13. jún. 2022 Almennar fréttir

Rúrik í forsíðuviðtali nýjasta fréttablaðs SOS

Nýtt fréttablað SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom út í júní og sem fyrr má í því finna fræðandi umfjöllun um starfsemi SOS. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Rúrik Gíslason velgjörðasendiherra SOS s...

SOS Barnaþorpin í hópi fyrirmyndarfyrirtækja ársins
20. maí 2022 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin í hópi fyrirmyndarfyrirtækja ársins

SOS Barnaþorpin á Íslandi höfnuðu ofarlega í vinnustaðakönnun V.R. og eru í hópi fyrirmyndarfyrirtækja V.R. í flokki lítilla fyrirtækja árið 2022. Starfsfólk SOS tók á móti viðurkenningu þess efnis á ...

Óbreytt stjórn SOS á Íslandi
19. maí 2022 Almennar fréttir

Óbreytt stjórn SOS á Íslandi

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi fór fram í gær, miðvikudaginn 18. maí. Þetta er fyrsti aðalfundurinn eftir lagabreytingar síðasta árs þess efnis að fulltrúaráð var lagt niður og í stað þess kjó...

18 staðir Gleðipinna og 18 styrktarbörn
16. maí 2022 Almennar fréttir

18 staðir Gleðipinna og 18 styrktarbörn

Starfsfólk veitinga- og afþreyingarfélagsins Gleðipinna hefur ákveðið að styðja við starf SOS Barnaþorpanna með því að gerast SOS-foreldrar 18 barna í SOS barnaþorpum víðsvegar um heiminn. Það þýðir e...

Okkar heimur hlýtur fjölskylduviðurkenningu SOS
11. maí 2022 Almennar fréttir

Okkar heimur hlýtur fjölskylduviðurkenningu SOS

Okkar heimur hlaut í dag fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, afhenti viðurkenninguna sem SOS Barnaþorpin hafa veitt árlega síðan 2016, aðilum ...

Boðað til aðalfundar SOS á Íslandi
28. apr. 2022 Almennar fréttir

Boðað til aðalfundar SOS á Íslandi

SOS Barnaþorpin boða til aðalfundar miðvikudaginn 18. maí kl.17:15 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Þátttökurétt á fundinum eiga aðildarfélagar SOS sem greitt hafa árgj...

Verkefni SOS skilar fleiri málum á borð lögreglu í Tógó
29. mar. 2022 Almennar fréttir

Verkefni SOS skilar fleiri málum á borð lögreglu í Tógó

Ný úttekt leiðir í ljós áframhaldandi góðan árangur á verkefni okkar gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Tógó. Verkefnið er fjármagnað af SOS Barnaþorpunum á Íslandi með stuðningi utanríkisráðu...

11 milljónir hafa safnast fyrir Úkraínu
25. mar. 2022 Almennar fréttir

11 milljónir hafa safnast fyrir Úkraínu

Það er ánægjulegt að segja frá því að nú eru sveitarfélög farin að leggja SOS Barnaþorpunum lið í neyðarsöfnuninni fyrir Úkraínu. Í gær barst 500.000 króna framlag frá Svalbarðsstrandarhreppi og þar m...

Utanríkisráðuneytið gerir rammasamning við SOS Barnaþorpin
15. mar. 2022 Almennar fréttir

Utanríkisráðuneytið gerir rammasamning við SOS Barnaþorpin

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa gert tímamótasamning við Utanríkisráðuneytið sem mun tryggja fjármögnun mikilvægra verkefna í þágu barna og ungmenna. Ráðuneytið gerði rammasamninga við fjögur íslensk f...

Ný Fjölskylduefling í Rúanda
14. mar. 2022 Fjölskylduefling

Ný Fjölskylduefling í Rúanda

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa hrundið af stað nýrri fjölskyldueflingu í Rúanda. Þetta er fimmta slíka verkefnið frá upphafi sem er á ábyrgð SOS á Íslandi.

SOS Barnaþorpin og Heimstaden styðja Umhyggju
10. mar. 2022 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin og Heimstaden styðja Umhyggju

SOS Barnaþorpin á Íslandi og Heimstaden hafa veitt Umhyggju, félagi langveikra barna, fjárstyrk að upphæð 2.535.000 íslenskra króna. Styrkurinn er til fjármögnunar á fjórum Systkinasmiðjum, vettvangi ...

Nær öll börn á vegum SOS í Úkraínu komin í öruggt skjól
9. mar. 2022 Almennar fréttir

Nær öll börn á vegum SOS í Úkraínu komin í öruggt skjól

Nær öll börn, ungmenni og fósturfjölskyldur þeirra á vegum SOS Barnaþorpanna í Úkraínu hafa nú verið flutt til Póllands. Fimm fósturfjölskyldur á vegum SOS kusu að vera áfram á heimilum sínum í Úkraín...

Afleiðingar stríðs á foreldralaus börn
7. mar. 2022 Almennar fréttir

Afleiðingar stríðs á foreldralaus börn

Stríðið í Úkraínu hefur orðið til þess að mannréttindi milljóna úkraínskra barna eru virt að vettugi. SOS Barnaþorpin hafa verið til staðar fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn í Úkraínu síðan 2003 og ...

Styrktaraðilar geta gerst félagar í SOS Barnaþorpunum
7. mar. 2022 Almennar fréttir

Styrktaraðilar geta gerst félagar í SOS Barnaþorpunum

Nýlega tók gildi lagabreyting hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi sem gerir reglulegum styrktaraðilum kleift að skrá sig sem félaga í samtökunum. Félagar greiða 2.500 króna árgjald og öðlast rétt til að s...

Neyðaraðgerðaáætlun SOS Barnaþorpanna í Úkraínu
4. mar. 2022 Almennar fréttir

Neyðaraðgerðaáætlun SOS Barnaþorpanna í Úkraínu

Fjölmörg alþjóðleg hjálparsamtök eru að störfum í Úkraínu að hjálpa íbúum landsins og reynir á sérstöðu allra þeirra samtaka. SOS Barnaþorpin hafa verið til staðar fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn ...