11 milljónir hafa safnast fyrir Úkraínu
Það er ánægjulegt að segja frá því að nú eru sveitarfélög farin að leggja SOS Barnaþorpunum lið í neyðarsöfnuninni fyrir Úkraínu. Í gær barst 500.000 króna framlag frá Svalbarðsstrandarhreppi og þar m...
Utanríkisráðuneytið gerir rammasamning við SOS Barnaþorpin
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa gert tímamótasamning við Utanríkisráðuneytið sem mun tryggja fjármögnun mikilvægra verkefna í þágu barna og ungmenna. Ráðuneytið gerði rammasamninga við fjögur íslensk f...
SOS Barnaþorpin og Heimstaden styðja Umhyggju
SOS Barnaþorpin á Íslandi og Heimstaden hafa veitt Umhyggju, félagi langveikra barna, fjárstyrk að upphæð 2.535.000 íslenskra króna. Styrkurinn er til fjármögnunar á fjórum Systkinasmiðjum, vettvangi ...
Nær öll börn á vegum SOS í Úkraínu komin í öruggt skjól
Nær öll börn, ungmenni og fósturfjölskyldur þeirra á vegum SOS Barnaþorpanna í Úkraínu hafa nú verið flutt til Póllands. Fimm fósturfjölskyldur á vegum SOS kusu að vera áfram á heimilum sínum í Úkraín...
Afleiðingar stríðs á foreldralaus börn
Stríðið í Úkraínu hefur orðið til þess að mannréttindi milljóna úkraínskra barna eru virt að vettugi. SOS Barnaþorpin hafa verið til staðar fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn í Úkraínu síðan 2003 og ...
Styrktaraðilar geta gerst félagar í SOS Barnaþorpunum
Nýlega tók gildi lagabreyting hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi sem gerir reglulegum styrktaraðilum kleift að skrá sig sem félaga í samtökunum. Félagar greiða 2.500 króna árgjald og öðlast rétt til að s...
Neyðaraðgerðaáætlun SOS Barnaþorpanna í Úkraínu
Fjölmörg alþjóðleg hjálparsamtök eru að störfum í Úkraínu að hjálpa íbúum landsins og reynir á sérstöðu allra þeirra samtaka. SOS Barnaþorpin hafa verið til staðar fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn ...
Neyðarsöfnun fyrir Úkraínu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hófu í morgun neyðarsöfnun fyrir börn og fjölskyldur þeirra sem eiga um sárt að binda vegna stríðsátakanna í Úkraínu. Stjórn SOS á Íslandi hefur ákveðið að leggja til 5 millj...
Börn og fjölskyldur flutt til vestur Úkraínu
Eins og þú hefur eflaust tekið eftir í fréttum réðist rússneski herinn inn í Úkraínu í nótt og hafa sprengjuárásir verið gerðar um nánast allt landið. 50 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í Úkraínu ...
Styrktaraðilar SOS fá endurgreitt frá Skattinum
Ný skattalög þýða að styrktaraðilar SOS Barnaþorpanna fá nú árlega endurgreiðslu frá skattinum. Sem dæmi má nefna að SOS-foreldri sem styrkir barn fyrir 3.900 krónur á mánuði, greiðir í raun aðeins u...
Guðrún prjónaði 60 pör af lopavettlingum fyrir börn í Rúmeníu
Í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu og nágrenni þess klæðast börn íslenskum lopaklæðnaði í vetur. Á dögunum kom sending til barnaþorpsins frá Íslandi sem í voru m.a. 60 pör af lopavettlingum sem Hú...
Nýja SOS-fréttablaðið er komið út
Nýtt fréttablað SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom út nú í byrjun desember. Blaðinu er dreift til styrktaraðila og er jafnframt aðgengilegt rafrænt hér á heimasíðunni.
Óháð rannsóknarnefnd tekin til starfa
Þetta ár hefur verið sérstakt fyrir SOS Barnaþorpin. Í fyrsta sinn í sögu samtakanna létu aðildarfélög rannsaka alþjóðlega stjórnendur sína á laun. SOS Barnaþorpin á Íslandi áttu frumkvæði að þeirri r...
Öðruvísi jóladagatal SOS aftur opið öllum
Þann 1. desember verður hægt að opna fyrsta gluggann í Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna. Dagatalið er öðruvísi að því leytinu til að í stað þess að þátttakendur opni glugga og fái súkkulaði eða...
Nýjasta og síðasta jólakort Elsu komið í sölu
Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi. Nýja kortið, Júlaknús, er það þriðja og síðasta í jólakortaseríu sem Elsa hannaði fyrir SOS og gaf samtökunum í þágu m...