Nýtt SOS-barnaþorp í Sýrlandi
SOS í Sýrlandi hefur opnað nýtt barnaþorp í höfuðborginni Damaskus því þar er mikil þörf á fjölbreyttari hjálparúrræðum fyrir umkomulaus börn. Í þorpinu er pláss fyrir 80 börn í tíu íbúðum og eru SOS-...
Yfir sjö milljónir Venesúelamanna á vergangi
Talið er að yfir sjö milljónir Venesúelamanna hafi hrakist frá heimilum sínum vegna ólgunnar sem ríkir í landinu samkvæmt skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Fólk er ýmist á vergangi í landinu eða flýr yfir l...
DHL og SOS saman í sjö ár
Árið 2011 gerðu hraðsendingarfyrirtækið DHL og SOS Barnaþorpin með sér samning um starfsmenntun ungmenna. Samstarfið hefur gengið vel og skilað góðum árangri.
Bugsy Malone til styrktar SOS
Nemendur í Ártúnsskóla héldu nýverið Menningarvöku í skólanum, settu á svið söngleik byggðan á Bugsi Malone og létu aðgangseyrinn renna til SOS Barnaþorpanna.
Árný og Daði heimsækja SOS Barnaþorp
Daði Freyr Pétursson, tónlistarmaður, og kærasta hans Árný Fjóla Ásmundsdóttir dvelja nú í Kambódíu og leyfa landsmönnum að fylgjast með lífi sínu með bráðskemmtilegum myndböndum sem birt eru á heimas...
Stríð í sjö ár
Stríðið í Sýrlandi hófst þann 15. mars 2011, eða fyrir sjö árum.
SOS Barnaþorpin hafa sinnt umfangsmiklu neyðar- og mannúðarstarfi í stríðinu auk þess að annast og sjá um framfærslu munaðarlausra og y...
Hvert fóru framlögin árið 2017?
Annað árið í röð birtum við nú ítarlegar upplýsingar um það hvert framlög styrktarforeldra og barnaþorpsvina fara.
Tilnefningar til Fjölskylduviðurkenningar SOS
SOS Barnaþorpin á Íslandi óska eftir tilnefningum til Fjölskylduviðurkenningar samtakanna sem verða afhent í maí næstkomandi.
Sendiherrakaffi SOS Barnaþorpanna
Sendiherrar SOS Barnaþorpanna buðu í sendiherrakaffi síðastliðinn föstudag. Viðburðurinn fór fram í Hannesarholti en sendiherrarnir buðu vinum og vandamönnum. Alls mættu um 30 manns og skemmtu sér vel...
Hans Steinar nýr upplýsingafulltrúi SOS
Hans Steinar Bjarnason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi SOS Barnaþorpanna á Íslandi.

143 þúsund frá ungmennaráði
Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna hefur afhent SOS 143 þúsund krónur sem renna til neyðaraðstoðar SOS í Grikklandi þar sem samtökin starfa með fylgdarlausum ungmennum á flótta.
Happdrætti og tónleikar
Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna verður með happdrætti og tónleika, föstudaginn 2. febrúar, kl. 21 í Stúdentakjallaranum.

Nú leitum við að upplýsingafulltrúa
SOS Barnaþorpin á Íslandi óska eftir að ráða upplýsingafulltrúa. Hlutverk hans er að koma á framfæri við landsmenn því starfi sem samtökin vinna á meðal munaðarlausra og yfirgefinna barna í fátækari r...
Fréttablað SOS
Fréttablað SOS Barnaþorpanna er komið út og hefur verið dreift á heimili styrktaraðila.
Gleðileg jól
Starfsfólk SOS Barnaþorpanna óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum fyrir stuðninginn á liðnu ári.