Almennar fréttir
500 þúsund til Aleppo
19. des. 2017 Almennar fréttir

500 þúsund til Aleppo

Sigurður Jónsson lést árið 2015, aðeins 43 ára gamall. SOS Barnaþorpin hafa fengið gjöf að upphæð 500.000 kr. úr sjóði Sigurðar Jónssonar (Sigga). Framlagið mun að öllu leyti styðja við uppbyggingu sk...

Jólakort til sölu
28. nóv. 2017 Almennar fréttir

Jólakort til sölu

Jólakort SOS Barnaþorpanna eru komin út en um er að ræða tvö ný kort sem hönnuð eru af Heklu Björk Guðmundsdóttur. Einnig eru nokkur eldri jólakort til sölu.

Öðruvísi jóladagatal
30. okt. 2017 Almennar fréttir

Öðruvísi jóladagatal

Í desember bjóða SOS Barnaþorpin nemendum í 1. – 7. bekk grunnskóla að taka þátt í verkefninu Öðruvísi jóladagatal en þetta er í annað sinn sem verkefnið fer fram.

Efling fjölskyldna í Perú
27. okt. 2017 Almennar fréttir

Efling fjölskyldna í Perú

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að taka þátt í fjármögnun á Fjölskyldueflingarverkefni SOS í Perú. Verkefnið er starfrækt í höfuðborg landsins, Líma og fá yfir 600 börn og fjölskyldur þeirra ei...

Árangur verkefna SOS metinn
25. okt. 2017 Almennar fréttir

Árangur verkefna SOS metinn

SOS Barnaþorpin gera sér grein fyrir mikilvægi þess að sjá árangur. Ekki er nóg að einungis starfsfólk og skjólstæðingar sjái hann heldur er krafa um að töluleg gögn séu til og að þau gögn séu aðgengi...

500 milljónir til SOS Barnaþorpanna
16. okt. 2017 Almennar fréttir

500 milljónir til SOS Barnaþorpanna

Framlög Íslendinga til SOS Barnaþorpanna árið 2016 voru 500 milljónir, samkvæmt ársskýrslu SOS á Íslandi. Tekjur samtakanna hafa aldrei verið hærri en þær jukust um 8% á milli ára. Frá stofnun SOS Bar...

Neyðaraðstoð til Rohingja
12. okt. 2017 Almennar fréttir

Neyðaraðstoð til Rohingja

Síðan í lok ágúst hafa yfir 500 þúsund Rohingjar flúið ofbeldi í Rakhine héraði í Mjanmar og leitað skjóls í Bangladess. Skipulagðar aðgerðir yfirvalda í Mjanmar gegn Rohingjum miða að því að útrýma s...

Virkir feður í Perú
4. okt. 2017 Almennar fréttir

Virkir feður í Perú

Á San Juan Lurigancho, svæði innan höfuðborgar Perú, Lima, er tíðni heimilisofbeldis verulega hátt. SOS Barnaþorpin hafa undanfarin ár lagt sitt af mörkum til að sporna við þeirri tíðni.

SOS Barnaþorpin fá styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands
21. sep. 2017 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin fá styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands

SOS Barnaþorpin fengu á dögunum styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands vegna fjölskyldueflingar í Tulu Moye í Eþíópíu. Styrkurinn er til fjögurra ára og verður framlag ráðuneytisins alls 67.6 milljónir ...

SOS börn í Mexíkó ómeidd
21. sep. 2017 Almennar fréttir

SOS börn í Mexíkó ómeidd

Á þriðjudag reið stór skjálfti yfir Mexíkó með þeim afleiðingum að 230 manneskjur hafa fundist látnar en 52 hefur verið bjargað lifandi úr rústunum.

Aðalfundur ungmennráðs
6. sep. 2017 Almennar fréttir

Aðalfundur ungmennráðs

Petra Ísold Bjarnadóttir var kosin áframhaldandi formaður ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna á aðalfundi samtakanna í síðustu viku. Hún hefur gegnt formannsstarfinu undanfarna mánuði.

Fjölnota pokar til sölu
4. sep. 2017 Almennar fréttir

Fjölnota pokar til sölu

Plastlaus september er árvekniátak sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Við hjá SOS Barnaþorp...

Ísland styrkir heimili fyrir ung börn
1. sep. 2017 Almennar fréttir

Ísland styrkir heimili fyrir ung börn

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að styrkja verkefni samtakanna í Grikklandi um 20.000 evrur. Um er að ræða heimili fyrir börn yngri en fimm ára sem af einhverjum ástæðum geta ekki verið hjá líf...

Slæmt ástand í Venesúela
28. ágú. 2017 Almennar fréttir

Slæmt ástand í Venesúela

Heimsbyggðin hefur undanfarnar vikur og mánuði horft upp á skelfilegt ástand í Venesúela. Fjölmenn mótmæli hafa staðið yfir gegn Nicolas Maduro, forseta landsins, síðustu mánuði en hann er sakaður um ...

Tombóla á Menningarnótt
23. ágú. 2017 Almennar fréttir

Tombóla á Menningarnótt

Á Menningarnótt tók Benedikt Þórisson sig til og hélt tombólu til styrktar SOS Barnaþorpunum. Þetta er í sjöunda skipti sem Benedikt heldur fjáröflun á Menningarnótt en áður hefur yngri bróðir hans, B...