Fjölskylduefling
Ný fjölskylduefling í Eþíópíu
20. sep. 2024 Fjölskylduefling

Ný fjölskylduefling í Eþíópíu

Ný fjölskylduefling á vegum SOS Barnaþorpanna á Íslandi er hafin í Eþíópíu. Þar mun­um við styðja við 637 börn og 224 for­eldra þeirra eða forr­ráða­fólk og mun verkefnið okkar líka hafa óbein áhrif ...

360 barnafjölskyldur í Eþíópíu lausar úr viðjum sárafátæktar
16. jan. 2024 Fjölskylduefling

360 barnafjölskyldur í Eþíópíu lausar úr viðjum sárafátæktar

Þau tímamót urðu nú um áramótin að verkefnalok urðu í Tulu-Moye fjölskyldueflingu okkar í Eþíópíu sem hófst árið 2018. Árangurinn var framar vonum og tókst að losa 360 barnafjölskyldur úr viðjum sáraf...

Þrjár heimilislausar fjölskyldur fengu hús frá SOS
20. okt. 2023 Fjölskylduefling

Þrjár heimilislausar fjölskyldur fengu hús frá SOS

SOS Barnaþorpin í Malaví afhentu á dögunum þrjú nýleg hús til heimilislausra fjölskyldna. Þessar þrjár fjölskyldur eru í fjölskyldueflingunni í Ngabu sem er fjármögnuð af SOS á Íslandi.

Mikil eyðilegging og tjón á íslensku verkefnissvæði í Malaví
27. jún. 2023 Fjölskylduefling

Mikil eyðilegging og tjón á íslensku verkefnissvæði í Malaví

Staðfest hefur verið að engin dauðsföll urðu á íslensku verkefnasvæði SOS Barnaþorpanna í Malaví þar sem hitabeltisstormurinn Freddy gekk yfir í febrúar og mars með hörmulegum afleiðingum.

Enn fjölgar sjálfstæðum barnafjölskyldum í verkefni okkar í Eþíópíu
23. jún. 2023 Fjölskylduefling

Enn fjölgar sjálfstæðum barnafjölskyldum í verkefni okkar í Eþíópíu

Senn líður að lokum fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna í Eþíópíu sem hófst árið 2018 og fjármögnuð er af SOS á Íslandi. Nú hafa 260 barnafjölskyldur risið upp úr sárafátækt og eru farnar að standa á...

Viðbótarstuðningur vegna neyðaraðgerða í Malaví
14. apr. 2023 Fjölskylduefling

Viðbótarstuðningur vegna neyðaraðgerða í Malaví

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með stuðningi Utanríkisráðuneytisins veitt tæplega þriggja milljóna króna viðbótarfjármagn til SOS Barnaþorpanna í Malaví vegna náttúruhamfara.

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar
22. des. 2022 Fjölskylduefling

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar

270 barnafjölskyldur í Eþíópíu sem voru ósjálfbjarga í sárafátækt fyrir fjórum árum eru nú í lok árs 2022 útskrifaðar úr fjölskyldueflingu SOS og farnar að standa á eigin fótum, þökk sé stuðningi frá ...

Rúrik heimsótti fjölskyldueflingu í Malaví
20. jún. 2022 Fjölskylduefling

Rúrik heimsótti fjölskyldueflingu í Malaví

Rúrik Gíslason kynnti sér nýtt fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi standa að í Malaví á ferð sinni þangað fyrr á árinu. Rúrik er einn af velgjörðasendiherrum SOS á Íslandi og heim...

Ný Fjölskylduefling í Rúanda
14. mar. 2022 Fjölskylduefling

Ný Fjölskylduefling í Rúanda

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa hrundið af stað nýrri fjölskyldueflingu í Rúanda. Þetta er fimmta slíka verkefnið frá upphafi sem er á ábyrgð SOS á Íslandi.

SOS Ísland með fjölskyldueflingu í Malaví
29. des. 2021 Fjölskylduefling

SOS Ísland með fjölskyldueflingu í Malaví

Nýtt fjölskyldueflingarverkefni hefst á næstu vikum í Malaví sem SOS Barnaþorpin á Íslandi eru í ábyrgð fyrir. Markmið fjölskyldueflingar SOS er að forða börnum frá aðskilnaði við illa stadda foreldra...

Fyrstu fjölskyldurnar útskrifaðar í Eþíópíu
19. sep. 2021 Fjölskylduefling

Fyrstu fjölskyldurnar útskrifaðar í Eþíópíu

Á Tullu Moye svæðinu í Eþíópíu hjálpum við 560 foreldrum og 1562 börnum þeirra að komast upp fyrir fátæktarmörk með SOS-fjölskyldueflingu. Nú hafa fyrstu 50 fjölskyldurnar eru útskrifaðar úr verkefnin...

Áður var vonleysi en nú er von
15. sep. 2021 Fjölskylduefling

Áður var vonleysi en nú er von

Verkefnisstjóri í fjölskyldueflingunni í Eþíópíu, sem SOS á Íslandi fjármagnar, segir að barnafjölskyldurnar sem við hjálpum í verkefninu sjái nú von eftir að hafa áður upplifað vonleysi. Mikil breyti...

SOS á Íslandi framlengir um tvö ár í Eþíópíu
8. sep. 2021 Fjölskylduefling

SOS á Íslandi framlengir um tvö ár í Eþíópíu

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa undirritað nýjan styrktarsamning við Utanríkisráðuneytið vegna framlenginga á tveimur verkefnum og er annað þeirra fjölskyldueflingin í Eþíópíu. Þar hjálpum við barnafjö...

88% segja lífsgæði sín betri
5. maí 2021 Fjölskylduefling

88% segja lífsgæði sín betri

88% skjólstæðinga okkar í Fjölskyldueflingu í Eþíópíu segja lífsgæði sín betri eftir að verkefnið, sem fjármagnað er af SOS á Íslandi, hófst fyrir þremur árum. Markmið fjölskyldueflingar SOS er að kom...

Fékk lyfjaseið hjá töfralækni og missti annan fótinn
27. apr. 2021 Fjölskylduefling

Fékk lyfjaseið hjá töfralækni og missti annan fótinn

Ahimed Bobi, 47 ára tveggja barna heimilisfaðir í fjölskyldueflingu SOS í Eþíópíu, hefur ekki alltaf verið til staðar fyrir börnin sín og eiginkonu. Hann glímdi við þunglyndi vegna fötlunar, ánetjaðis...