Fréttir
SOS Barnaþorpin kjósa nýjan forseta og forystusveit
25. jún. 2021 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin kjósa nýjan forseta og forystusveit

Tímamót urðu í sögu SOS Barnaþorpanna í dag, fimmtudaginn 24. júní, þegar Dr. Dereje Wordofa frá Eþíópíu var kjörinn nýr forseti alþjóðasamtakanna á allsherjarþingi SOS. Hann er aðeins fjórði forseti ...

SOS birtir skýrslu um gömul barnaverndarmál
25. jún. 2021 Almennar fréttir

SOS birtir skýrslu um gömul barnaverndarmál

SOS Barnaþorpin leggja ríka áherslu á að tala á opinskáan og heiðarlegan hátt um starfsemi samtakanna. Við segjum ekki aðeins frá öllu því jákvæða sem áunnist hefur heldur einnig frá erfiðum málum og ...

Einstök börn hljóta fjölskylduviðurkenningu SOS 2021
28. maí 2021 Almennar fréttir

Einstök börn hljóta fjölskylduviðurkenningu SOS 2021

Félagið Einstök börn hlaut í dag fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna árið 2021. Eliza Reid, velgjörðarsendiherra SOS á Íslandi, afhenti viðurkenninguna sem SOS hefur veitt frá árinu 2016, aðilum...

Sorgin kemur í bylgjum
28. maí 2021 Almennar fréttir

Sorgin kemur í bylgjum

Hjónin Ásdís Gunnarsdóttir og Garðar Aron Guðbrandsson hafa gengið í gegnum erfiðari lífsreynslu en flestir. Sjö ára dóttir þeirra, Fjóla Röfn, greindist með sjaldgæfan sjúkdóm sem tók tvö fyrstu ár æ...

Þolandi styrkti verkefni SOS gegn kynferðisbrotum á börnum
14. maí 2021 Almennar fréttir

Þolandi styrkti verkefni SOS gegn kynferðisbrotum á börnum

SOS Barnaþorpunum á Íslandi barst á dögunum 53 þúsund króna framlag sem sker sig nokkuð úr frá hefðbundnum framlögum til SOS. Forsagan er sú að ókunnugur maður setti sig í netsamband við stúlku á efst...

Tilkynning til styrktaraðila SOS á Íslandi
5. maí 2021 Almennar fréttir

Tilkynning til styrktaraðila SOS á Íslandi

Undanfarið höfum við verið að fást við alvarlegt mál sem við teljum mikilvægt að upplýsa styrktaraðila SOS Barnaþorpanna um. Við segjum reglulega frá öllu því jákvæða sem áunnist hefur í okkar starfi ...

88% segja lífsgæði sín betri
5. maí 2021 Fjölskylduefling

88% segja lífsgæði sín betri

88% skjólstæðinga okkar í Fjölskyldueflingu í Eþíópíu segja lífsgæði sín betri eftir að verkefnið, sem fjármagnað er af SOS á Íslandi, hófst fyrir þremur árum. Markmið fjölskyldueflingar SOS er að kom...

Fyrsta SOS fréttablað ársins 2021 komið út
28. apr. 2021 Almennar fréttir

Fyrsta SOS fréttablað ársins 2021 komið út

Fyrsta SOS fréttablað ársins 2021 er komið út og berst inn um bréfalúguna hjá styrktaraðilum SOS í þessari viku. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Guðrúnu Kristinsdóttur á Húsavík sem varð þjóðþek...

Fékk lyfjaseið hjá töfralækni og missti annan fótinn
27. apr. 2021 Fjölskylduefling

Fékk lyfjaseið hjá töfralækni og missti annan fótinn

Ahimed Bobi, 47 ára tveggja barna heimilisfaðir í fjölskyldueflingu SOS í Eþíópíu, hefur ekki alltaf verið til staðar fyrir börnin sín og eiginkonu. Hann glímdi við þunglyndi vegna fötlunar, ánetjaðis...

Börnum forðað frá kynferðisbrotamönnum í Tógó
15. apr. 2021 Almennar fréttir

Börnum forðað frá kynferðisbrotamönnum í Tógó

Undraverður árangur hefur náðst á skömmum tíma í átaki gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Tógó, verkefni sem fjármagnað er af SOS á Íslandi. Verkefnið hófst í mars 2020 og þrátt fyrir hömlur a...

Fjögurra milljóna króna erfðagjöf til SOS
4. feb. 2021 Erfðagjafir

Fjögurra milljóna króna erfðagjöf til SOS

SOS Barnaþorpunum á Íslandi barst á dögunum rausnarleg erfðagjöf frá Svanhildi Jónsdóttur upp á tæpar fjórar milljónir króna. Svanhildur studdi allt sitt líf þá sem þurftu á stuðningi að halda og var ...

Ráðlagt að senda ekki bréf eða pakka til barnanna
1. feb. 2021 Almennar fréttir

Ráðlagt að senda ekki bréf eða pakka til barnanna

SOS Barnaþorpin réðleggja styrktarforeldrum eindregið frá því að senda styrktarbörnum sínum bréf eða pakka um þessar mundir. Ekki er hægt að tryggja að þessar sendingar komist á leiðarenda vegna ástan...

Bréfin um börnin loks að berast styrktarforeldrum
22. jan. 2021 Almennar fréttir

Bréfin um börnin loks að berast styrktarforeldrum

Marga styrktarforeldra er eflaust farið að lengja eftir fréttum af styrktarbörnum sínum en biðin fer nú loks að taka enda. Bréfin eru þegar farin að berast inn um lúguna en einhverjir gætu þurft að bí...

Rúrik afhenti SOS 1,7 milljónir króna
21. jan. 2021 Almennar fréttir

Rúrik afhenti SOS 1,7 milljónir króna

Rúrik Gíslason, velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, afhenti samtökunum styrk að upphæð 1,7 milljónir króna í dag á Kjarvalsstöðum. Fjárhæðin er ágóði af sölu á SOS góðgerðarbolnum sem var...

Ákváðu að erfa SOS eftir heimsókn í barnaþorp
20. jan. 2021 Erfðagjafir

Ákváðu að erfa SOS eftir heimsókn í barnaþorp

Dönsku hjónin Irene og Hans Jørgen Jørgensen hafa ákveðið að ánafna SOS Barnaþorpunum hluta af arfi sínum eftir sinn dag. Þau tóku þessa ákvörðun eftir að hafa heimsótt styrktarbarn sitt í barnaþorp o...