Fréttir
Annað SOS fréttablað ársins komið út
1. sep. 2020 Almennar fréttir

Annað SOS fréttablað ársins komið út

Annað tölublað ársins af fréttablaði SOS Barnaþorpanna á Íslandi er komið út og er í dreifingu til styrktaraðila. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Lilju Írenu Guðnadóttur í Stykkishólmi sem styrk...

Lilja Írena styrkir 10 börn hjá SOS
1. sep. 2020 Almennar fréttir

Lilja Írena styrkir 10 börn hjá SOS

Flestir SOS-styrktarforeldar á Íslandi styrkja eitt barn en sumir fleiri. Lilja Írena Guðnadóttir og fjölskylda hennar í Stykkishólmi styrkja samtals tíu börn í SOS barnaþorpum víðsvegar um heiminn. N...

Sjá fyrir börnum sínum með sjoppurekstri
26. ágú. 2020 Fjölskylduefling

Sjá fyrir börnum sínum með sjoppurekstri

Meginmarkmið með Fjölskyldueflingu SOS er að koma í veg fyrir aðskilnað barna og foreldra með því að hjálpa barnafjölskyldum í sárafátækt að standa á eigin fótum. Þegar foreldrarnir geta aflað tekna v...

Slösuðust en lifðu af sprenginguna í Beirút
18. ágú. 2020 Almennar fréttir,Almennar fréttir

Slösuðust en lifðu af sprenginguna í Beirút

„Ég er ráðvillt. Ég veit ekki hvað ég og börnin gerum." Rula* er einstæð þriggja barna móðir sem býr nálægt höfninni í Beirút. Hún er skjólstæðingur fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna í Líbanon eins...

Söfnun vegna neyðarástands í Beirút
12. ágú. 2020 Almennar fréttir

Söfnun vegna neyðarástands í Beirút

SOS Barnaþorpin í Líbanon hafa gripið til neyðaraðgerða vegna þess alvarlega ástands sem ríkir í Beirút eftir sprenginguna í borginni 4. ágúst sl. og olli miklu manntjóni og eyðileggingu. SOS Barnaþor...

Skemmdir á skrifstofu SOS í Líbanon en ekkert manntjón
5. ágú. 2020 Almennar fréttir

Skemmdir á skrifstofu SOS í Líbanon en ekkert manntjón

Við höfum flest heyrt hræðilegu tíðindin af sprengingunni í Beirút í Líbanon sem olli miklu manntjóni og eyðileggingu í gær. 35 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í fjórum SOS barnaþorpum í Líbanon. ...

Maraþoninu aflýst en söfnun heldur áfram
4. ágú. 2020 Almennar fréttir

Maraþoninu aflýst en söfnun heldur áfram

Eins og fram kom í fréttum hefur Reykjavíkurmaraþoninu 2020 verið aflýst. SOS Barnaþorpin eru meðal góðgerðarfélaga sem njóta góðs af áheitum á hlaupara í maraþoninu. Við viljum því koma á framfæri ef...

Börnin í Arnarsmára afhentu árlegt framlag
2. júl. 2020 Almennar fréttir

Börnin í Arnarsmára afhentu árlegt framlag

Börnin í Sólblómaleikskólanum Arnarsmára afhentu árlegt framlag sitt til SOS Barnaþorpanna í morgun. Þau komu með sólblómabaukinn sinn sem í voru yfir 18 þúsund krónur og verða þær nýttar í að hjálpa ...

Stuðningur án landamæra
26. jún. 2020 Erfðagjafir

Stuðningur án landamæra

Engu líkara er en að Jón Pétursson hafi vitað að hann ætti skammt eftir ólifað þegar hann ákvað árið 2018 að styrkja SOS Barnaþorpin um 10 milljónir króna. Jón lést í janúar 2019 og skilur eftir sig þ...

Stuðningur án landamæra
26. jún. 2020 Almennar fréttir,Erfðagjafir

Stuðningur án landamæra

Engu líkara er en að Jón Pétursson hafi vitað að hann ætti skammt eftir ólifað þegar hann ákvað árið 2018 að styrkja SOS Barnaþorpin um 10 milljónir króna. Jón lést í janúar 2019 og skilur eftir sig þ...

Sólblómahátíðin með breyttu sniði í ár
19. jún. 2020 Almennar fréttir

Sólblómahátíðin með breyttu sniði í ár

Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna er orðinn árviss viðburður. Þá hittast allir sólblómaleikskólar á höfuðborgarsvæðinu og eiga saman góðar stundir. Í ár var þó ekki hægt að halda hátíðina vegna aðstæðna...

Opnuðu útisnyrtistofu og söfnuðu fyrir SOS
16. jún. 2020 Almennar fréttir

Opnuðu útisnyrtistofu og söfnuðu fyrir SOS

Við fengum heldur betur ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í gær. Hingað komu tvær 6 ára dömur, Hildur og Antonía, með 5.500 krónur sem þær söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin. Þær settu á laggirnar s...

Búist við að börnum í fátækt fjölgi um 86 milljónir
9. jún. 2020 Almennar fréttir

Búist við að börnum í fátækt fjölgi um 86 milljónir

Enn hafa engin kórónuveirusmit greinst í SOS barnaþorpum og er það ánægjulegt enda var snemma gripið til viðeigandi ráðstafana. En líf okkar allra hefur breyst á síðustu þremur mánuðum, þá sérstaklega...

Svona eru Sólblómaleikskólar
8. jún. 2020 Almennar fréttir

Svona eru Sólblómaleikskólar

Leikskólinn Álfaheiði er fyrsti Sólblómaleikskóli SOS Barnaþorpanna á Íslandi og var til umfjöllunar í sjónvarpsþættinum Tuttugu og einn á Hringbraut. Börn á þessum leikskólum styrkja barn hjá SOS og ...

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA SOS
7. jún. 2020 Almennar fréttir

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA SOS

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu send regluleg fréttabréf SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þú færð fréttir og sögur af því hvernig framlögum styrktaraðila er ráðstafað og hvernig við getum hjálpað þ...