
66-faldaðu þúsundkallinn!
Styrktaraðilar SOS á Íslandi sem styðja við fjölskyldueflingu SOS nefnast SOS-fjölskylduvinir. Þeir greiða mánaðarlegt framlag að eigin vali sem 66-faldast á verkefnasvæði okkar í Eþíópíu. Það eru útr...

Tilkynning vegna sumarbréfs 2020
Það hefur reynst starfsfólki SOS Barnaþorpanna um heim allan mikil áskorun að senda sumarbréfin til ykkar á þessu ári þar sem póstþjónusta er víða í lamasessi. Því hafa þessi bréf nú verið gerð aðgeng...

Söfnunarfé sent til Beirút
Eftir sprenginguna í Beirút, höfuðborg Líbanons, 4. ágúst sl. efndu SOS Barnaþorpin til neyðarsöfnunar í níu löndum, meðal annars hér á Íslandi þar sem um ein og hálf milljón króna safnaðist. Upphæðin...

SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München
Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München ætlar að tefla fram stórstjörnum sínum og aðstöðu félagsins fyrir samfélagsverkefni sem gengur út á að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum...

Yfir 25 þúsund Íslendingar styrktu SOS árið 2019
Heildarframlög og -tekjur SOS Barnaþorpanna á Íslandi árið 2019 voru 667,3 milljónir króna. 84,2% af þeirri upphæð eru send úr landi í sjálft hjálparstarfið sem þýðir að umsýslukostnaður var aðeins 15...

Var innheimt tvöfalt af kortinu þínu?
Kerfisvilla varð til þess að innheimt var tvöföld upphæð hjá sumum mánaðarlegum styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi í dag, mánudaginn 14. september. Þetta á við um styrktarforeldra, barnaþorpsv...

Hindranir í Eþíópíu en engin smit
Til SOS-fjölskylduvina! Við vorum að fá í hendurnar árangursskýrslu fyrir fyrri hluta þessa árs í verkefninu á Tulu Moye svæðinu í Eþíópíu og viljum upplýsinga þig um gang þess. Fyrst viljum við færa...

Annað SOS fréttablað ársins komið út
Annað tölublað ársins af fréttablaði SOS Barnaþorpanna á Íslandi er komið út og er í dreifingu til styrktaraðila. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Lilju Írenu Guðnadóttur í Stykkishólmi sem styrk...

Lilja Írena styrkir 10 börn hjá SOS
Flestir SOS-styrktarforeldar á Íslandi styrkja eitt barn en sumir fleiri. Lilja Írena Guðnadóttir og fjölskylda hennar í Stykkishólmi styrkja samtals tíu börn í SOS barnaþorpum víðsvegar um heiminn. N...

Sjá fyrir börnum sínum með sjoppurekstri
Meginmarkmið með Fjölskyldueflingu SOS er að koma í veg fyrir aðskilnað barna og foreldra með því að hjálpa barnafjölskyldum í sárafátækt að standa á eigin fótum. Þegar foreldrarnir geta aflað tekna v...

Slösuðust en lifðu af sprenginguna í Beirút
„Ég er ráðvillt. Ég veit ekki hvað ég og börnin gerum." Rula* er einstæð þriggja barna móðir sem býr nálægt höfninni í Beirút. Hún er skjólstæðingur fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna í Líbanon eins...

Söfnun vegna neyðarástands í Beirút
SOS Barnaþorpin í Líbanon hafa gripið til neyðaraðgerða vegna þess alvarlega ástands sem ríkir í Beirút eftir sprenginguna í borginni 4. ágúst sl. og olli miklu manntjóni og eyðileggingu. SOS Barnaþor...

Skemmdir á skrifstofu SOS í Líbanon en ekkert manntjón
Við höfum flest heyrt hræðilegu tíðindin af sprengingunni í Beirút í Líbanon sem olli miklu manntjóni og eyðileggingu í gær. 35 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í fjórum SOS barnaþorpum í Líbanon. ...

Maraþoninu aflýst en söfnun heldur áfram
Eins og fram kom í fréttum hefur Reykjavíkurmaraþoninu 2020 verið aflýst. SOS Barnaþorpin eru meðal góðgerðarfélaga sem njóta góðs af áheitum á hlaupara í maraþoninu. Við viljum því koma á framfæri ef...

Börnin í Arnarsmára afhentu árlegt framlag
Börnin í Sólblómaleikskólanum Arnarsmára afhentu árlegt framlag sitt til SOS Barnaþorpanna í morgun. Þau komu með sólblómabaukinn sinn sem í voru yfir 18 þúsund krónur og verða þær nýttar í að hjálpa ...