Fréttir
66-faldaðu þúsundkallinn!
13. okt. 2020 Fjölskylduefling,Almennar fréttir

66-faldaðu þúsundkallinn!

Styrktaraðilar SOS á Íslandi sem styðja við fjölskyldueflingu SOS nefnast SOS-fjölskylduvinir. Þeir greiða mánaðarlegt framlag að eigin vali sem 66-faldast á verkefnasvæði okkar í Eþíópíu. Það eru útr...

Tilkynning vegna sumarbréfs 2020
7. okt. 2020 Almennar fréttir

Tilkynning vegna sumarbréfs 2020

Það hefur reynst starfsfólki SOS Barnaþorpanna um heim allan mikil áskorun að senda sumarbréfin til ykkar á þessu ári þar sem póstþjónusta er víða í lamasessi. Því hafa þessi bréf nú verið gerð aðgeng...

Söfnunarfé sent til Beirút
28. sep. 2020 Almennar fréttir

Söfnunarfé sent til Beirút

Eftir sprenginguna í Beirút, höfuðborg Líbanons, 4. ágúst sl. efndu SOS Barnaþorpin til neyðarsöfnunar í níu löndum, meðal annars hér á Íslandi þar sem um ein og hálf milljón króna safnaðist. Upphæðin...

SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München
22. sep. 2020 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München

Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München ætlar að tefla fram stórstjörnum sínum og aðstöðu félagsins fyrir samfélagsverkefni sem gengur út á að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum...

Yfir 25 þúsund Íslendingar styrktu SOS árið 2019
16. sep. 2020 Almennar fréttir

Yfir 25 þúsund Íslendingar styrktu SOS árið 2019

Heildarframlög og -tekjur SOS Barnaþorpanna á Íslandi árið 2019 voru 667,3 milljónir króna. 84,2% af þeirri upphæð eru send úr landi í sjálft hjálparstarfið sem þýðir að umsýslukostnaður var aðeins 15...

Var innheimt tvöfalt af kortinu þínu?
14. sep. 2020 Almennar fréttir

Var innheimt tvöfalt af kortinu þínu?

Kerfisvilla varð til þess að innheimt var tvöföld upphæð hjá sumum mánaðarlegum styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi í dag, mánudaginn 14. september. Þetta á við um styrktarforeldra, barnaþorpsv...

Hindranir í Eþíópíu en engin smit
7. sep. 2020 Fjölskylduefling

Hindranir í Eþíópíu en engin smit

Til SOS-fjölskylduvina!  Við vorum að fá í hendurnar árangursskýrslu fyrir fyrri hluta þessa árs í verkefninu á Tulu Moye svæðinu í Eþíópíu og viljum upplýsinga þig um gang þess. Fyrst viljum við færa...

Annað SOS fréttablað ársins komið út
1. sep. 2020 Almennar fréttir

Annað SOS fréttablað ársins komið út

Annað tölublað ársins af fréttablaði SOS Barnaþorpanna á Íslandi er komið út og er í dreifingu til styrktaraðila. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Lilju Írenu Guðnadóttur í Stykkishólmi sem styrk...

Lilja Írena styrkir 10 börn hjá SOS
1. sep. 2020 Almennar fréttir

Lilja Írena styrkir 10 börn hjá SOS

Flestir SOS-styrktarforeldar á Íslandi styrkja eitt barn en sumir fleiri. Lilja Írena Guðnadóttir og fjölskylda hennar í Stykkishólmi styrkja samtals tíu börn í SOS barnaþorpum víðsvegar um heiminn. N...

Sjá fyrir börnum sínum með sjoppurekstri
26. ágú. 2020 Fjölskylduefling

Sjá fyrir börnum sínum með sjoppurekstri

Meginmarkmið með Fjölskyldueflingu SOS er að koma í veg fyrir aðskilnað barna og foreldra með því að hjálpa barnafjölskyldum í sárafátækt að standa á eigin fótum. Þegar foreldrarnir geta aflað tekna v...

Slösuðust en lifðu af sprenginguna í Beirút
18. ágú. 2020 Almennar fréttir,Almennar fréttir

Slösuðust en lifðu af sprenginguna í Beirút

„Ég er ráðvillt. Ég veit ekki hvað ég og börnin gerum." Rula* er einstæð þriggja barna móðir sem býr nálægt höfninni í Beirút. Hún er skjólstæðingur fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna í Líbanon eins...

Söfnun vegna neyðarástands í Beirút
12. ágú. 2020 Almennar fréttir

Söfnun vegna neyðarástands í Beirút

SOS Barnaþorpin í Líbanon hafa gripið til neyðaraðgerða vegna þess alvarlega ástands sem ríkir í Beirút eftir sprenginguna í borginni 4. ágúst sl. og olli miklu manntjóni og eyðileggingu. SOS Barnaþor...

Skemmdir á skrifstofu SOS í Líbanon en ekkert manntjón
5. ágú. 2020 Almennar fréttir

Skemmdir á skrifstofu SOS í Líbanon en ekkert manntjón

Við höfum flest heyrt hræðilegu tíðindin af sprengingunni í Beirút í Líbanon sem olli miklu manntjóni og eyðileggingu í gær. 35 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í fjórum SOS barnaþorpum í Líbanon. ...

Maraþoninu aflýst en söfnun heldur áfram
4. ágú. 2020 Almennar fréttir

Maraþoninu aflýst en söfnun heldur áfram

Eins og fram kom í fréttum hefur Reykjavíkurmaraþoninu 2020 verið aflýst. SOS Barnaþorpin eru meðal góðgerðarfélaga sem njóta góðs af áheitum á hlaupara í maraþoninu. Við viljum því koma á framfæri ef...

Börnin í Arnarsmára afhentu árlegt framlag
2. júl. 2020 Almennar fréttir

Börnin í Arnarsmára afhentu árlegt framlag

Börnin í Sólblómaleikskólanum Arnarsmára afhentu árlegt framlag sitt til SOS Barnaþorpanna í morgun. Þau komu með sólblómabaukinn sinn sem í voru yfir 18 þúsund krónur og verða þær nýttar í að hjálpa ...