Ný auglýsing SOS Barnþorpanna
Í gær var ný auglýsing SOS á Íslandi frumsýnd í sjónvarpi og á vefmiðlum. Auglýsingunni er ætlað að varpa ljósi á raunveruleika fjöldamargra barna í heiminum í dag, sem eiga engan að og búa við afar e...
Söfnun fyrir Sýrland
SOS Barnaþorpin eru ein af fáum samtökum sem starfa enn fyrir börn og fjölskyldur í Aleppo. Aðstæður þar eru afar erfiðar og því hafa mörg hjálparsamtök þurft að yfirgefa borgina, en þörf fyrir hjálp ...

Meiri hjálp til Sýrlands
SOS Barnaþorpin bæta nú við aðstoð sína til barna og fjölskyldna í Aleppo. Stefnt er að opnun nýs barnvæns svæðis og aukinni dreifingu matvæla til vegalausra barna og fjölskyldna þeirra.
Ferðast til 80 landa og syngur þjóðsöngva til styrktar SOS Barnaþorpunum
Capri Everitt er 11 ára kanadísk stúlka sem hefur ferðast til 79 landa ásamt fjölskyldu sinni undanfarna 8 mánuði. Í öllum löndunum hefur Capri sungið þjóðsöng landsins á tungumáli innfæddra og um lei...

Frá barnaþorpi í Simbabve yfir á Ólympíuleikanna í Ríó: Viðtal við Mavis Chirandu
Á miðvikudagskvöldið 3. ágúst spilaði Mavis Chirandu, sem ólst upp í Barnaþorpinu Bindura í Simbabve, sinn fyrsta fótboltaleik á Ólympíuleikunum í Ríó gegn Þýskalandi og var þar fulltrúi landsliðs Sim...

Sumarfrí!
Vegna sumarfrís verður lokað á skrifstofu SOS Barnaþorpanna frá og með 18. júlí til og með 1.ágúst. Skrifstofan mun opna aftur þriðjudaginn 2. ágúst kl. 9.00.
Gleðilegt sumar!
SOS Barnaþorpin taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni til styrktar fatlaðra barna
Heimilið Lieu de Vie er staðsett í nágrenni við Casablanca í Marokkó. Heimilið býður upp á daggæslu sem og varanlegt heimili fyrir börn og ungmenni sem þurfa á aðstoð að halda vegna andlegrar og/eða l...
Ungmenni sameinast leiðtogum heimsins til að binda enda á ofbeldi gegn börnum
Í dag tóku börn þátt í opnun nýs samstarfs í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Samstarfið ber titilinn Alþjóðlasamstarf til að enda ofbeldi gegn börnum (e. Global Partnership to End Violence...

Heimurinn gleymir tíunda hverju barni
Við höfum nú þegar komist yfir margar hindranir sem staðið hafa í vegi fyrir réttindum barna og þau njóta nú meiri réttinda en áður. En þrátt fyrir ágætan árangur er enn hætta á að börn án umönnunar f...
Háttsettur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna: Virk barátta fyrir vernd barna er nauðsynleg
Í gær, þann 23. júní, hófst tuttugasta allsherjarþing SOS Barnaþorpanna í Innsbruck, Austurríki. Dagurinn hefði jafnframt verið 97. afmæli Hermanns Gmeiner, stofnanda samtakanna. Þingið hófst með opnu...

Utanríkisráðuneytið styrkir neyðaraðstoð SOS Barnaþorpanna í Eþíópíu
Nýlega styrkti utanríkisráðuneytið SOS Barnaþorpin á Íslandi til að fjármagna neyðaraðstoð samtakanna í Eþíópíu. Styrkurinn hljóðar upp á 12.5 milljónir og mótframlag SOS á Íslandi er 700 þúsund. Því ...
Verkefnið „Læsi á opnu svæði“ nýtur velgengni í Kenía
Læsi á opnu svæði (e. Open Space Literacy Project (OSL)) er verkefni sem SOS Barnaþorpin settu á fót ásamst Plan International og öðrum samstarfsaðilum árið 2015. Tilgangurinn er að auka læsi í barnas...

Ulla Magnússon - minning
Ulla Magnússon, fyrrum stjórnarformaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi, er látin. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 27. maí síðastliðinn eftir stutt veikindi. Ulla var fyrsti formaður ...

Þátttaka SOS Barnaþorpanna í leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um mannúðarmál
Á mánudag og þriðjudag var fyrsti leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um mannúðarmál haldinn í Istanbúl. Á fundinum komu saman fulltrúar hins opinbera, félagasamtaka, stofnana og einkafyrirtækja frá öll...

Hvað gerist þegar börnin verða fullorðin?
Langflestir ungar fljúga úr hreiðrinu einhvern tíma á lífsleiðinni og það á einnig við um börnin í barnaþorpum SOS. Ýmislegt er gert til að aðstoða SOS-börn við að komast inn á atvinnumarkaðinn og sa...