Fréttir
Ný Fjölskylduefling í Rúanda
14. mar. 2022 Fjölskylduefling

Ný Fjölskylduefling í Rúanda

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa hrundið af stað nýrri fjölskyldueflingu í Rúanda. Þetta er fimmta slíka verkefnið frá upphafi sem er á ábyrgð SOS á Íslandi.

SOS Barnaþorpin og Heimstaden styðja Umhyggju
10. mar. 2022 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin og Heimstaden styðja Umhyggju

SOS Barnaþorpin á Íslandi og Heimstaden hafa veitt Umhyggju, félagi langveikra barna, fjárstyrk að upphæð 2.535.000 íslenskra króna. Styrkurinn er til fjármögnunar á fjórum Systkinasmiðjum, vettvangi ...

Nær öll börn á vegum SOS í Úkraínu komin í öruggt skjól
9. mar. 2022 Almennar fréttir

Nær öll börn á vegum SOS í Úkraínu komin í öruggt skjól

Nær öll börn, ungmenni og fósturfjölskyldur þeirra á vegum SOS Barnaþorpanna í Úkraínu hafa nú verið flutt til Póllands. Fimm fósturfjölskyldur á vegum SOS kusu að vera áfram á heimilum sínum í Úkraín...

Afleiðingar stríðs á foreldralaus börn
7. mar. 2022 Almennar fréttir

Afleiðingar stríðs á foreldralaus börn

Stríðið í Úkraínu hefur orðið til þess að mannréttindi milljóna úkraínskra barna eru virt að vettugi. SOS Barnaþorpin hafa verið til staðar fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn í Úkraínu síðan 2003 og ...

Styrktaraðilar geta gerst félagar í SOS Barnaþorpunum
7. mar. 2022 Almennar fréttir

Styrktaraðilar geta gerst félagar í SOS Barnaþorpunum

Nýlega tók gildi lagabreyting hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi sem gerir reglulegum styrktaraðilum kleift að skrá sig sem félaga í samtökunum. Félagar greiða 2.500 króna árgjald og öðlast rétt til að s...

Neyðaraðgerðaáætlun SOS Barnaþorpanna í Úkraínu
4. mar. 2022 Almennar fréttir

Neyðaraðgerðaáætlun SOS Barnaþorpanna í Úkraínu

Fjölmörg alþjóðleg hjálparsamtök eru að störfum í Úkraínu að hjálpa íbúum landsins og reynir á sérstöðu allra þeirra samtaka. SOS Barnaþorpin hafa verið til staðar fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn ...

Neyðarsöfnun fyrir Úkraínu
25. feb. 2022 Almennar fréttir

Neyðarsöfnun fyrir Úkraínu

SOS Barnaþorpin á Íslandi hófu í morgun neyðarsöfnun fyrir börn og fjölskyldur þeirra sem eiga um sárt að binda vegna stríðsátakanna í Úkraínu. Stjórn SOS á Íslandi hefur ákveðið að leggja til 5 millj...

Börn og fjölskyldur flutt til vestur Úkraínu
24. feb. 2022 Almennar fréttir

Börn og fjölskyldur flutt til vestur Úkraínu

Eins og þú hefur eflaust tekið eftir í fréttum réðist rússneski herinn inn í Úkraínu í nótt og hafa sprengjuárásir verið gerðar um nánast allt landið. 50 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í Úkraínu ...

Styrktaraðilar SOS fá endurgreitt frá Skattinum
16. feb. 2022 Almennar fréttir

Styrktaraðilar SOS fá endurgreitt frá Skattinum

Ný skattalög þýða að styrktaraðilar SOS Barnaþorpanna fá nú árlega endurgreiðslu frá skattinum. Sem dæmi má nefna að SOS-foreldri sem styrkir barn fyrir 3.900 krónur á mánuði, greiðir í raun aðeins u...

Erfðagjöf Kolbrúnar hjálpar börnum í Malaví
6. jan. 2022 Erfðagjafir

Erfðagjöf Kolbrúnar hjálpar börnum í Malaví

Kolbrún Hjartardóttir, kennari og sagnfræðingur, lést 28. febrúar 2021. Kolbrún lét sig varða velferð barna og hafði hún ákveðið að ráðstafa þriðjungi af arfi sínum til starfsemi í þágu þeirra. Hún ar...

SOS Ísland með fjölskyldueflingu í Malaví
29. des. 2021 Fjölskylduefling

SOS Ísland með fjölskyldueflingu í Malaví

Nýtt fjölskyldueflingarverkefni hefst á næstu vikum í Malaví sem SOS Barnaþorpin á Íslandi eru í ábyrgð fyrir. Markmið fjölskyldueflingar SOS er að forða börnum frá aðskilnaði við illa stadda foreldra...

Guðrún prjónaði 60 pör af lopavettlingum fyrir börn í Rúmeníu
6. des. 2021 Almennar fréttir

Guðrún prjónaði 60 pör af lopavettlingum fyrir börn í Rúmeníu

Í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu og nágrenni þess klæðast börn íslenskum lopaklæðnaði í vetur. Á dögunum kom sending til barnaþorpsins frá Íslandi sem í voru m.a. 60 pör af lopavettlingum sem Hú...

Nýja SOS-fréttablaðið er komið út
3. des. 2021 Almennar fréttir

Nýja SOS-fréttablaðið er komið út

Nýtt fréttablað SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom út nú í byrjun desember. Blaðinu er dreift til styrktaraðila og er jafnframt aðgengilegt rafrænt hér á heimasíðunni.

Óháð rannsóknarnefnd tekin til starfa
29. nóv. 2021 Almennar fréttir

Óháð rannsóknarnefnd tekin til starfa

Þetta ár hefur verið sérstakt fyrir SOS Barnaþorpin. Í fyrsta sinn í sögu samtakanna létu aðildarfélög rannsaka alþjóðlega stjórnendur sína á laun. SOS Barnaþorpin á Íslandi áttu frumkvæði að þeirri r...

Öðruvísi jóladagatal SOS aftur opið öllum
26. nóv. 2021 Almennar fréttir

Öðruvísi jóladagatal SOS aftur opið öllum

Þann 1. desember verður hægt að opna fyrsta gluggann í Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna. Dagatalið er öðruvísi að því leytinu til að í stað þess að þátttakendur opni glugga og fái súkkulaði eða...