Mikill árangur á skömmum tíma
Óvenju mikill árangur hefur náðst á skömmum tíma í Fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi fjármagna í Eþíópíu. SOS á Íslandi gerði úttekt á þróun verkefnisins sem er styrkt af Utanrí...
Yfir 20 milljónir í aðstoð frá Íslandi vegna flóttafólks frá Venesúela
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með stuðningi Utanríkisráðuneytisins ákveðið að aðstoða flóttafjölskyldur frá Venesúela í Kólumbíu. Ráðuneytið styrkir mannúðarverkefni SOS um tæpa 19 og hálfa milljón k...
SOS kom til bjargar í vetrarhörkum í Líbanon
Við þekkjum það hérna á Íslandi hversu kaldir veturnir geta orðið og því eigum við flest hlý föt til að klæðast þegar þannig viðrar. Sýrlensk flóttabörn í Líbanon voru ekki svona vel búin á dögunum þe...
Þökkuðu Jóni innilega fyrir peningagjöfina
Fagnaðarfundur var í vikunni þegar einn af okkar dyggustu stuðningsmönnum, Jón Pétursson, kom til okkar á skrifstofuna í Hamraborg í Kópavogi til að eiga myndsímtal við tvö fyrrverandi styrktarbörn sí...
Þökkuðu Jóni innilega fyrir peningagjöfina
Fagnaðarfundur var í vikunni þegar einn af okkar dyggustu stuðningsmönnum, Jón Pétursson, kom til okkar á skrifstofuna í Hamraborg í Kópavogi til að eiga myndsímtal við tvö fyrrverandi styrktarbörn sí...
Vilborg áfram sendiherra SOS á Íslandi
Við erum stolt að segja frá því að Vilborg Arna Gissurardóttir framlengdi á dögunum samning sem velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Vilborg er einn af fjórum sendiherrum okkar ásamt Eliz...
Gleðilegt afmælisár
Kæru styrktaraðilar. Innilegar þakkir fyrir stuðning ykkar á árinu sem er að líða. Þið hafið bjargað eða bætt hag þúsunda barna um heim allan. 👭👩👧👧 Framundan er spennandi ár 2019 þegar SOS Barna...
Fréttablað SOS komið út
Þriðja og síðasta tölublað ársins af fréttablaði SOS Barnaþorpanna á Íslandi er komið út og er dreifing á því að hefjast til styrktaraðila. Í blaðinu er ítarlegt viðtal við Mari Järsk sem er alin upp ...
Jón gaf 10 milljónir: „Þetta er svo gefandi.“
Akureyringurinn Jón Pétursson hefur um árabil látið sig varða málefni barna og frá árinu 1991 hefur hann verið SOS styrktarforeldri alls átta barna í Brasilíu. Nú er hann 84 ára og flutti nýlega inn á...
Jón gaf 10 milljónir: „Þetta er svo gefandi.“
Akureyringurinn Jón Pétursson hefur um árabil látið sig varða málefni barna og frá árinu 1991 hefur hann verið SOS styrktarforeldri alls átta barna í Brasilíu. Nú er hann 84 ára og flutti nýlega inn á...
Vinningshafar stafarugls Öðruvísi jóladagatals
Í dag var dregið úr réttum lausnum sem bárust í stafarugli Öðruvísi jóladagatals SOS Barnaþorpanna árið 2018. 45 skólar tóku þátt í dagatalinu og flestir þeirra sendu inn svör við stafaruglinu.
Skelfilegt ástand í Nígeríu - SOS hjálpar 4 þúsund börnum
Hræðilegt ástand er í Bornohéraði í norð-austur Nígeríu vegna stríðsátaka og eru SOS Barnaþorpin á Íslandi að styrkja neyðaraðstoðarverkefni þar um 5 milljónir króna. Börnum er reglulega rænt á þessu ...
Flóttabangsinn kominn í sölu
Flóttabangsinn er verkefni á vegum ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Bangsinn er kominn í sölu í vefverslun okkar og á skrifstofu SOS í Hamraborg 1 í Kópavogi.
Börnin á Álfaheiði sungu og afhentu framlag
Börnin í leikskólanum Álfaheiði litu við á skrifstofu SOS Barnaþorpanna á dögunum til að afhenda árlegt framlag fyrir styrktarbarn sitt, Isabellu, tveggja ára stúlku sem býr í barnaþorpi í Tansaníu. B...
Valdi börnin frekar en nýjan bíl
SOS Barnaþorpunum barst í vikunni höfðingleg gjöf frá Pálmari Ragnarssyni, 600.000 krónur sem renna til SOS Barnaþorpanna í Mexíkó. Pálmar var á tveggja mánaða ferðalagi um Mexíkó þar sem hann varð vi...