Árný og Daði heimsækja SOS Barnaþorp
Daði Freyr Pétursson, tónlistarmaður, og kærasta hans Árný Fjóla Ásmundsdóttir dvelja nú í Kambódíu og leyfa landsmönnum að fylgjast með lífi sínu með bráðskemmtilegum myndböndum sem birt eru á heimas...
Stríð í sjö ár
Stríðið í Sýrlandi hófst þann 15. mars 2011, eða fyrir sjö árum.
SOS Barnaþorpin hafa sinnt umfangsmiklu neyðar- og mannúðarstarfi í stríðinu auk þess að annast og sjá um framfærslu munaðarlausra og y...
Hvert fóru framlögin árið 2017?
Annað árið í röð birtum við nú ítarlegar upplýsingar um það hvert framlög styrktarforeldra og barnaþorpsvina fara.
Tilnefningar til Fjölskylduviðurkenningar SOS
SOS Barnaþorpin á Íslandi óska eftir tilnefningum til Fjölskylduviðurkenningar samtakanna sem verða afhent í maí næstkomandi.
Sendiherrakaffi SOS Barnaþorpanna
Sendiherrar SOS Barnaþorpanna buðu í sendiherrakaffi síðastliðinn föstudag. Viðburðurinn fór fram í Hannesarholti en sendiherrarnir buðu vinum og vandamönnum. Alls mættu um 30 manns og skemmtu sér vel...
Hans Steinar nýr upplýsingafulltrúi SOS
Hans Steinar Bjarnason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi SOS Barnaþorpanna á Íslandi.
143 þúsund frá ungmennaráði
Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna hefur afhent SOS 143 þúsund krónur sem renna til neyðaraðstoðar SOS í Grikklandi þar sem samtökin starfa með fylgdarlausum ungmennum á flótta.
Happdrætti og tónleikar
Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna verður með happdrætti og tónleika, föstudaginn 2. febrúar, kl. 21 í Stúdentakjallaranum.
Nú leitum við að upplýsingafulltrúa
SOS Barnaþorpin á Íslandi óska eftir að ráða upplýsingafulltrúa. Hlutverk hans er að koma á framfæri við landsmenn því starfi sem samtökin vinna á meðal munaðarlausra og yfirgefinna barna í fátækari r...
Fréttablað SOS
Fréttablað SOS Barnaþorpanna er komið út og hefur verið dreift á heimili styrktaraðila.
Gleðileg jól
Starfsfólk SOS Barnaþorpanna óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum fyrir stuðninginn á liðnu ári.
500 þúsund til Aleppo
Sigurður Jónsson lést árið 2015, aðeins 43 ára gamall. SOS Barnaþorpin hafa fengið gjöf að upphæð 500.000 kr. úr sjóði Sigurðar Jónssonar (Sigga). Framlagið mun að öllu leyti styðja við uppbyggingu sk...
Jólakort til sölu
Jólakort SOS Barnaþorpanna eru komin út en um er að ræða tvö ný kort sem hönnuð eru af Heklu Björk Guðmundsdóttur. Einnig eru nokkur eldri jólakort til sölu.
Öðruvísi jóladagatal
Í desember bjóða SOS Barnaþorpin nemendum í 1. – 7. bekk grunnskóla að taka þátt í verkefninu Öðruvísi jóladagatal en þetta er í annað sinn sem verkefnið fer fram.
Efling fjölskyldna í Perú
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að taka þátt í fjármögnun á Fjölskyldueflingarverkefni SOS í Perú. Verkefnið er starfrækt í höfuðborg landsins, Líma og fá yfir 600 börn og fjölskyldur þeirra ei...