Almennar fréttir
Fyrsta SOS-fréttablað ársins komið út
4. maí 2020 Almennar fréttir

Fyrsta SOS-fréttablað ársins komið út

Fyrsta SOS-fréttablað ársins er komið út og er nú í dreifingu til styrktaraðila. Í blaðinu er viðtal við Ingu Lind Karlsdóttur um heimsókn hennar til til styrktarbarna sinna í barnaþorpi á Indlandi. C...

Hryðjuverkahópar ásælast atvinnulaus ungmenni
30. apr. 2020 Almennar fréttir

Hryðjuverkahópar ásælast atvinnulaus ungmenni

Atvinnuleysi ungs fólks í Sómalíu og Sómalílandi er um 70%. Í rúmt ár hafa SOS Barnaþorpin á Íslandi, með stuðningi styrktaraðila sinna og Utanríkis- og þróunarmálaráðuneytis Íslands, fjármagnað atvin...

Alsæl í Eþíópíu í íslensku landsliðstreyjunni
29. apr. 2020 Almennar fréttir

Alsæl í Eþíópíu í íslensku landsliðstreyjunni

Íslensku fótboltalandsliðin voru að eignast nýtt stuðningsfólk, í Eþíópíu! Systkinin á einu heimilinu í SOS barnaþorpinu í Addis Ababa voru í skýjunum þegar fulltrúi SOS á Íslandi afhenti þeim að gjöf...

Áhrif Covid-19 á fjölskyldueflingu SOS
13. apr. 2020 Almennar fréttir,Fjölskylduefling

Áhrif Covid-19 á fjölskyldueflingu SOS

Covid-19 faraldurinn er nú farinn að setja strik í reikninginn í Fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna eins og útlit var fyrir. Það kallar á breytt verklag SOS á verkefnastöðunum en starfsfólk SOS hefur...

Breytingar hafa smávægileg áhrif á styrktaraðila
3. apr. 2020 Almennar fréttir

Breytingar hafa smávægileg áhrif á styrktaraðila

Covid-19 heimsfaraldurinn kemur að einhverju leyti niður á starfsemi SOS Barnaþorpanna um allan heim. Við viljum af því tilefni upplýsa þig um mögulegar breytingar sem þú gætir fundið fyrir í þjónustu...

Afríka mun fara verst út úr þessum faraldri
27. mar. 2020 Almennar fréttir

Afríka mun fara verst út úr þessum faraldri

Þó fjöldi smita af völdum kórónuveirunnar sé enn ekki mikill í Afríku í samanburði við verst stöddu löndin í dag, Bandaríkin, Kína, Ítalíu, Spán og Frakkland, benda sérfræðingar  á að vandræðin séu ré...

Tilkynning og ákall vegna Covid-19
25. mar. 2020 Almennar fréttir

Tilkynning og ákall vegna Covid-19

Kæri styrktaraðili SOS Barnaþorpanna. Við viljum þakka þér fyrir þinn stuðning við munaðarlaus og yfirgefin börn á þessum erfiðu tímum. Hann kemst til skila og nýtist börnunum sem þurfa á stuðningi ok...

Skrifstofan lokuð tímabundið en starfsemi í fullum gangi
23. mar. 2020 Almennar fréttir

Skrifstofan lokuð tímabundið en starfsemi í fullum gangi

Þar sem neyðarstig almannavarna er í gildi vegna Covid-19 veirunnar er skrifstofa SOS Barnaþorpanna lokuð tímabundið en starfsemi er þó í fullum gangi. Það getur haft áhrif á símsvörun í einhverjum ti...

Upplýsingar vegna kórónuveirunnar/COVID-19
16. mar. 2020 Almennar fréttir

Upplýsingar vegna kórónuveirunnar/COVID-19

Gripið hefur verið til aðgerða í þeim 136 löndum sem SOS Barnaþorpin starfa í. Aðgerðir snúa að því að tryggja bæði heilsu og öryggi barna, ungmenna og starfsmanna vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 
H...

Kveðja vegna fráfalls eins af upphafsmönnum SOS á Íslandi
11. mar. 2020 Almennar fréttir

Kveðja vegna fráfalls eins af upphafsmönnum SOS á Íslandi

Garðar Ingvarsson var einn upphafsmanna að starfsemi SOS Barnaþorpanna á Íslandi fyrir rúmlega 30 árum síðan. Hann sat í stjórn samtakanna frá upphafi og studdi þau með ráðum og dáð alla tíð. Fyrir ek...

Stjórnvöld mega ekki snúa baki við börnum
6. mar. 2020 Almennar fréttir

Stjórnvöld mega ekki snúa baki við börnum

Vegna vaxandi ólgu við landamæri Grikklands og Tyrklands kalla Alþjóðasamtök SOS Barnaþorpanna eftir tafarlausri vernd barna og fjölskyldna þeirra. „Við fordæmum allt ofbeldi og hvetjum ráðafólk til a...

Framlagið þitt 66-faldast
28. feb. 2020 Almennar fréttir,Fjölskylduefling

Framlagið þitt 66-faldast

Það er búið að vera einstakt að vinna með þessu frábæra starfsfólki SOS Barnaþorpanna í Eþíópíu síðustu daga. Þau hafa þrætt mig í gegnum svæði þar sem barnafjölskyldur bjuggu við sárafátækt þangað ti...

Börnin í fjarnámi til að forðast COVID-19 veiruna
21. feb. 2020 Almennar fréttir

Börnin í fjarnámi til að forðast COVID-19 veiruna

Skólaárið í Kína hefst venjulega um miðjan febrúar en upphafi þess hefur nú verið frestað vegna COVID-19 veirufaraldursins. Börnin í SOS barnaþorpunum í Kína læra hins vegar heima í barnaþorpunum í fj...

Ágóði af sölu SOS bolsins afhentur
5. feb. 2020 Almennar fréttir

Ágóði af sölu SOS bolsins afhentur

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa fengið afhentar 1,6 milljónir króna frá 66°Norður. Upphæðin er ágóði af sölu á SOS-bolnum sem hannaður var í samstarfi við Rúrik Gíslason, velgjörðarsendiherra SOS, og s...

Engin smit í SOS barnaþorpum í Kína
29. jan. 2020 Almennar fréttir

Engin smit í SOS barnaþorpum í Kína

Þær upplýsingar voru að berast okkur frá SOS Barnaþorpunum í Kína að ekkert tilfelli kórónuveirunnar hafi komið upp í þeim tíu barnaþorpum sem eru í landinu. 80 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í b...