
Röng dagsetning á kröfu í heimabanka
Þau mistök voru gerð í dag að mánaðarlegum styrktaraðilum SOS var send krafa í heimabanka með rangri dagsetningu. Krafan átti að vera fyrir febrúar 2021 en birtist sem krafa fyrir janúar 2021. Leiðrét...

Aukið ofbeldi gegn börnum og fátækt eykst á ný
Eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á hefur því miður orðið mikil afturför hjá skjólstæðingum okkar í fjölskyldueflingunni SOS í Eþíópíu sem SOS á Íslandi fjármagnar. Við fengum verkefnastjóra á sta...

Ofurhetjur baka snúða til styrktar SOS Barnaþorpunum
Fimm vinir í fjórða bekk grunnskólans í Stykkishólmi koma reglulega saman til að baka snúða sem eru orðnir svo vinsælir að þeir seljast alltaf strax upp. Ágóðann af snúðasölunni láta þeir renna til SO...

Fjölskyldueflingu hætt á Filippseyjum
Þátttöku SOS Barnaþorpanna á Íslandi í fjölskyldueflingarverkefni á Filippseyjum er lokið. Stjórn SOS á Filippseyjum rifti samstarfssamningi við SOS á Íslandi vegna þessa ákveðna verkefnis og lauk fjá...

Nýtt fréttablað SOS komið út
Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er í forsíðuviðtali í nýútkomnu fréttablaði SOS Barnaþorpanna sem er komið út. Einar hefur verið styrktarforeldri í 10 ár en segja má að hann hafi fengið s...

6 ára safnaði 40 þúsund krónum með Instagram ákalli
Elena Mist, 6 ára í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ, er að fylgjast með Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna í fyrsta sinn. Að venju gefst börnum kostur á að safna pening fyrir SOS Barnaþorpin með ýms...

Íslenskt verkefni í Tógó ber árangur
Íslenskt verkefni SOS Barnaþorpanna sem miðar að því að draga úr kynferðislegri mineytingu gegn börnum í Tógó er strax farið að bera árangur, nokkrum mánuðum frá upphafi verkefnisins. 56% stúlkna í T...

Ástandið róast í Eþíópíu
Eins og við greindum frá á dögunum voru SOS Barnaþorpin í Eþíópíu reiðubúin til að rýma barnaþorpið í Mekelle, höfuðborg Tigray héraðs vegna stríðsátaka sem þar hafa geisað. Nú berast okkur upplýsinga...

Afríka slapp ekki
Fjölmiðlar á Íslandi og víðar á vesturlöndum hafa undanfarið fjallað um hversu vel Afríka hafi sloppið frá Covid-19 heimsfaraldrinum af því smittíðnin þar er lægri en búist var við. En nýleg úttekt sv...

Nýr SOS bolur frá Rúrik til styrktar SOS
Nú er kominn nýr SOS bolur í sölu hjá 66°Norður sem hannaður er af Rúrik Gíslasyni, velgjörðasendiherra SOS. Allur ágóði af sölu bolsins rennur til SOS Barnaþorpanna rétt eins og í fyrra. Þá seldist b...

Öðruvísi jóladagatal SOS opið öllum
Í dag opnar fyrsti glugginn í Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna. Jóladagatalið er öðruvísi að því leytinu til að í stað þess að þátttakendur opni glugga og fái súkkulaði eða gjafir að launum bíð...

Viðbúið að rýma þurfi SOS barnaþorp í Eþíópíu vegna stríðsátaka
SOS Barnaþorpin í Eþíópíu eru í viðbragðsstöðu og reiðbúin, ef til þess kemur, að rýma SOS barnaþorpið í Makalle, höfuðborg Tigray héraðs, vegna stríðsátaka sem þar geisa. Erfiðlega gengur að fá upplý...

Barnasáttmálinn á barnvænu máli
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allsherjarþingi SÞ og undirritaður þann 20. nóvember árið 1989. Þetta er sá mannréttindasamningur sem hefur verið staðfestur af flestum þjóðum, 193 ta...

Nýtt jólakort komið í sölu
Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi. Elsa hannaði einnig jólakort SOS á síðasta ári og þá seldust kortin upp á skömmum tíma. Annað upplag hefur nú verið pr...

Áhrif faraldursins á styrktaraðila SOS
Covid-19 heimsfaraldurinn kemur að einhverju leyti niður á starfsemi SOS Barnaþorpanna um allan heim. Við viljum af því tilefni upplýsa þig um mögulegar takmarkanir sem styrktaraðilar gætu fundið fyri...