Fréttir
Nýr SOS bolur frá Rúrik til styrktar SOS
7. des. 2020 Almennar fréttir

Nýr SOS bolur frá Rúrik til styrktar SOS

Nú er kominn nýr SOS bolur í sölu hjá 66°Norður sem hannaður er af Rúrik Gíslasyni, velgjörðasendiherra SOS. Allur ágóði af sölu bolsins rennur til SOS Barnaþorpanna rétt eins og í fyrra. Þá seldist b...

Öðruvísi jóladagatal SOS opið öllum
1. des. 2020 Almennar fréttir

Öðruvísi jóladagatal SOS opið öllum

Í dag opnar fyrsti glugginn í Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna. Jóladagatalið er öðruvísi að því leytinu til að í stað þess að þátttakendur opni glugga og fái súkkulaði eða gjafir að launum bíð...

Viðbúið að rýma þurfi SOS barnaþorp í Eþíópíu vegna stríðsátaka
23. nóv. 2020 Almennar fréttir

Viðbúið að rýma þurfi SOS barnaþorp í Eþíópíu vegna stríðsátaka

SOS Barnaþorpin í Eþíópíu eru í viðbragðsstöðu og reiðbúin, ef til þess kemur, að rýma SOS barnaþorpið í Makalle, höfuðborg Tigray héraðs, vegna stríðsátaka sem þar geisa. Erfiðlega gengur að fá upplý...

Barnasáttmálinn á barnvænu máli
20. nóv. 2020 Almennar fréttir

Barnasáttmálinn á barnvænu máli

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allsherjarþingi SÞ og undirritaður þann 20. nóvember árið 1989. Þetta er sá mannréttindasamningur sem hefur verið staðfestur af flestum þjóðum, 193 ta...

Nýtt jólakort komið í sölu
17. nóv. 2020 Almennar fréttir

Nýtt jólakort komið í sölu

Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi. Elsa hannaði einnig jólakort SOS á síðasta ári og þá seldust kortin upp á skömmum tíma. Annað upplag hefur nú verið pr...

Áhrif faraldursins á styrktaraðila SOS
2. nóv. 2020 Almennar fréttir

Áhrif faraldursins á styrktaraðila SOS

Covid-19 heimsfaraldurinn kemur að einhverju leyti niður á starfsemi SOS Barnaþorpanna um allan heim. Við viljum af því tilefni upplýsa þig um mögulegar takmarkanir sem styrktaraðilar gætu fundið fyri...

66-faldaðu þúsundkallinn!
13. okt. 2020 Fjölskylduefling,Almennar fréttir

66-faldaðu þúsundkallinn!

Styrktaraðilar SOS á Íslandi sem styðja við fjölskyldueflingu SOS nefnast SOS-fjölskylduvinir. Þeir greiða mánaðarlegt framlag að eigin vali sem 66-faldast á verkefnasvæði okkar í Eþíópíu. Það eru útr...

Tilkynning vegna sumarbréfs 2020
7. okt. 2020 Almennar fréttir

Tilkynning vegna sumarbréfs 2020

Það hefur reynst starfsfólki SOS Barnaþorpanna um heim allan mikil áskorun að senda sumarbréfin til ykkar á þessu ári þar sem póstþjónusta er víða í lamasessi. Því hafa þessi bréf nú verið gerð aðgeng...

Söfnunarfé sent til Beirút
28. sep. 2020 Almennar fréttir

Söfnunarfé sent til Beirút

Eftir sprenginguna í Beirút, höfuðborg Líbanons, 4. ágúst sl. efndu SOS Barnaþorpin til neyðarsöfnunar í níu löndum, meðal annars hér á Íslandi þar sem um ein og hálf milljón króna safnaðist. Upphæðin...

SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München
22. sep. 2020 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München

Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München ætlar að tefla fram stórstjörnum sínum og aðstöðu félagsins fyrir samfélagsverkefni sem gengur út á að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum...

Yfir 25 þúsund Íslendingar styrktu SOS árið 2019
16. sep. 2020 Almennar fréttir

Yfir 25 þúsund Íslendingar styrktu SOS árið 2019

Heildarframlög og -tekjur SOS Barnaþorpanna á Íslandi árið 2019 voru 667,3 milljónir króna. 84,2% af þeirri upphæð eru send úr landi í sjálft hjálparstarfið sem þýðir að umsýslukostnaður var aðeins 15...

Var innheimt tvöfalt af kortinu þínu?
14. sep. 2020 Almennar fréttir

Var innheimt tvöfalt af kortinu þínu?

Kerfisvilla varð til þess að innheimt var tvöföld upphæð hjá sumum mánaðarlegum styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi í dag, mánudaginn 14. september. Þetta á við um styrktarforeldra, barnaþorpsv...

Hindranir í Eþíópíu en engin smit
7. sep. 2020 Fjölskylduefling

Hindranir í Eþíópíu en engin smit

Til SOS-fjölskylduvina!  Við vorum að fá í hendurnar árangursskýrslu fyrir fyrri hluta þessa árs í verkefninu á Tulu Moye svæðinu í Eþíópíu og viljum upplýsinga þig um gang þess. Fyrst viljum við færa...

Annað SOS fréttablað ársins komið út
1. sep. 2020 Almennar fréttir

Annað SOS fréttablað ársins komið út

Annað tölublað ársins af fréttablaði SOS Barnaþorpanna á Íslandi er komið út og er í dreifingu til styrktaraðila. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Lilju Írenu Guðnadóttur í Stykkishólmi sem styrk...

Lilja Írena styrkir 10 börn hjá SOS
1. sep. 2020 Almennar fréttir

Lilja Írena styrkir 10 börn hjá SOS

Flestir SOS-styrktarforeldar á Íslandi styrkja eitt barn en sumir fleiri. Lilja Írena Guðnadóttir og fjölskylda hennar í Stykkishólmi styrkja samtals tíu börn í SOS barnaþorpum víðsvegar um heiminn. N...