Fréttir
Röng dagsetning á kröfu í heimabanka
20. jan. 2021 Almennar fréttir

Röng dagsetning á kröfu í heimabanka

Þau mistök voru gerð í dag að mánaðarlegum styrktaraðilum SOS var send krafa í heimabanka með rangri dagsetningu. Krafan átti að vera fyrir febrúar 2021 en birtist sem krafa fyrir janúar 2021. Leiðrét...

Aukið ofbeldi gegn börnum og fátækt eykst á ný
12. jan. 2021 Fjölskylduefling

Aukið ofbeldi gegn börnum og fátækt eykst á ný

Eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á hefur því miður orðið mikil afturför hjá skjólstæðingum okkar í fjölskyldueflingunni SOS í Eþíópíu sem SOS á Íslandi fjármagnar. Við fengum verkefnastjóra á sta...

Ofurhetjur baka snúða til styrktar SOS Barnaþorpunum
8. jan. 2021 Almennar fréttir

Ofurhetjur baka snúða til styrktar SOS Barnaþorpunum

Fimm vinir í fjórða bekk grunnskólans í Stykkishólmi koma reglulega saman til að baka snúða sem eru orðnir svo vinsælir að þeir seljast alltaf strax upp. Ágóðann af snúðasölunni láta þeir renna til SO...

Fjölskyldueflingu hætt á Filippseyjum
8. jan. 2021 Fjölskylduefling

Fjölskyldueflingu hætt á Filippseyjum

Þátttöku SOS Barnaþorpanna á Íslandi í fjölskyldueflingarverkefni á Filippseyjum er lokið. Stjórn SOS á Filippseyjum rifti samstarfssamningi við SOS á Íslandi vegna þessa ákveðna verkefnis og lauk fjá...

Nýtt fréttablað SOS komið út
5. jan. 2021 Almennar fréttir

Nýtt fréttablað SOS komið út

Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er í forsíðuviðtali í nýútkomnu fréttablaði SOS Barnaþorpanna sem er komið út. Einar hefur verið styrktarforeldri í 10 ár en segja má að hann hafi fengið s...

6 ára safnaði 40 þúsund krónum með Instagram ákalli
21. des. 2020 Almennar fréttir

6 ára safnaði 40 þúsund krónum með Instagram ákalli

Elena Mist, 6 ára í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ, er að fylgjast með Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna í fyrsta sinn. Að venju gefst börnum kostur á að safna pening fyrir SOS Barnaþorpin með ýms...

Íslenskt verkefni í Tógó ber árangur
18. des. 2020 Almennar fréttir

Íslenskt verkefni í Tógó ber árangur

Íslenskt verkefni SOS Barnaþorpanna sem miðar að því að draga úr kynferðislegri mineytingu gegn börnum í Tógó er strax farið að bera árangur, nokkrum mánuðum frá upphafi verkefnisins. 56% stúlkna í T...

Ástandið róast í Eþíópíu
11. des. 2020 Almennar fréttir

Ástandið róast í Eþíópíu

Eins og við greindum frá á dögunum voru SOS Barnaþorpin í Eþíópíu reiðubúin til að rýma barnaþorpið í Mekelle, höfuðborg Tigray héraðs vegna stríðsátaka sem þar hafa geisað. Nú berast okkur upplýsinga...

Afríka slapp ekki
10. des. 2020 Almennar fréttir

Afríka slapp ekki

Fjölmiðlar á Íslandi og víðar á vesturlöndum hafa undanfarið fjallað um hversu vel Afríka hafi sloppið frá Covid-19 heimsfaraldrinum af því smittíðnin þar er lægri en búist var við. En nýleg úttekt sv...

Nýr SOS bolur frá Rúrik til styrktar SOS
7. des. 2020 Almennar fréttir

Nýr SOS bolur frá Rúrik til styrktar SOS

Nú er kominn nýr SOS bolur í sölu hjá 66°Norður sem hannaður er af Rúrik Gíslasyni, velgjörðasendiherra SOS. Allur ágóði af sölu bolsins rennur til SOS Barnaþorpanna rétt eins og í fyrra. Þá seldist b...

Öðruvísi jóladagatal SOS opið öllum
1. des. 2020 Almennar fréttir

Öðruvísi jóladagatal SOS opið öllum

Í dag opnar fyrsti glugginn í Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna. Jóladagatalið er öðruvísi að því leytinu til að í stað þess að þátttakendur opni glugga og fái súkkulaði eða gjafir að launum bíð...

Viðbúið að rýma þurfi SOS barnaþorp í Eþíópíu vegna stríðsátaka
23. nóv. 2020 Almennar fréttir

Viðbúið að rýma þurfi SOS barnaþorp í Eþíópíu vegna stríðsátaka

SOS Barnaþorpin í Eþíópíu eru í viðbragðsstöðu og reiðbúin, ef til þess kemur, að rýma SOS barnaþorpið í Makalle, höfuðborg Tigray héraðs, vegna stríðsátaka sem þar geisa. Erfiðlega gengur að fá upplý...

Barnasáttmálinn á barnvænu máli
20. nóv. 2020 Almennar fréttir

Barnasáttmálinn á barnvænu máli

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allsherjarþingi SÞ og undirritaður þann 20. nóvember árið 1989. Þetta er sá mannréttindasamningur sem hefur verið staðfestur af flestum þjóðum, 193 ta...

Nýtt jólakort komið í sölu
17. nóv. 2020 Almennar fréttir

Nýtt jólakort komið í sölu

Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi. Elsa hannaði einnig jólakort SOS á síðasta ári og þá seldust kortin upp á skömmum tíma. Annað upplag hefur nú verið pr...

Áhrif faraldursins á styrktaraðila SOS
2. nóv. 2020 Almennar fréttir

Áhrif faraldursins á styrktaraðila SOS

Covid-19 heimsfaraldurinn kemur að einhverju leyti niður á starfsemi SOS Barnaþorpanna um allan heim. Við viljum af því tilefni upplýsa þig um mögulegar takmarkanir sem styrktaraðilar gætu fundið fyri...