15 milljóna króna arfi til SOS hefur verið ráðstafað
Þann 1. júlí 1993 gekk rúmlega fimmtug kona, Anna Kristín Ragnarsdóttir, inn á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík. Hún var ógift og barnlaus en hafði styrkt munaðarlausan dreng í Asíu í gegnum SOS B...
Ungir og aldnir láta gott af sér leiða
Jafnt ungir sem aldnir Íslendingar hugsa sem betur fer fallega til barna í erfiðum aðstæðum annarsstaðar í heiminum og vilja láta gott af sér leiða. Þrjár ungar dömur í Breiðholti tóku sig til á dögun...
Gefðu vatnshreinsitæki
Komið er í sölu í vefverslun okkar vatnshreinsitækið WADI sem við útvegum barnafjölskyldum í Fjölskyldueflingu okkar í Eþíópíu. Þegar þú kaupir vatnshreinsitækið færðu sent þakkarbréf sem staðfestir a...
Gefðu vatnshreinsitæki
Komið er í sölu í vefverslun okkar vatnshreinsitækið WADI sem við útvegum barnafjölskyldum í Fjölskyldueflingu okkar í Eþíópíu. Þegar þú kaupir vatnshreinsitækið færðu sent þakkarbréf sem staðfestir a...
200 börn á Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna
Miðvikudaginn 29. maí lögðu börn og leikskólakennarar úr sjö leikskólum á höfuðborgarsvæðinu leið sína í Salinn í Kópavogi. Þar beið þeirra Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna en hún er árlegur viðburður ...
Hörð lending
Lendingin var mjúk í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, við sólarupprás að morgni 1. febrúar sl. eftir 13 tíma ferðalag frá Íslandi. Við Ragnar, framkvæmdastjóri SOS, vorum komnir í vettvangsheimsókn til...
6 nýir meðlimir kjörnir í fulltrúaráð SOS á Íslandi
Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi, var endurkjörinn í stjórn til ársins 2022 á aðalfundi samtakanna í vikunni. Það fjölgaði um fjóra í fulltrúaráði sem nú eru í 16 ma...
Þénar mest 400 krónur á dag
Sadije er móðir þriggja barna í smábænum Iteya í Eþíópíu og býr hún ásamt þeim og eiginmanni sínum í um það bil tíu fermetra húsi. Fjölskyldan lifir við sárafátækt og er ein af þeim 566 fjölskyldum se...
„Þarna sló mitt íslenska femíníska hjarta“
Við höfum áður sagt ykkur frá heimsókn Heru Bjarkar velgjörðarsendiherra okkar í SOS barnaþorp í Ísrael og Palestínu í síðustu viku. Okkur langar því að benda ykkur á að Hera var í útvarpsviðtali á K1...
Djúpt snortin eftir heimsókn í barnaþorp í Ísrael og Palestínu
Hera Björk Þórhallsdóttir er einn af velgjörðarsendiherrum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hún heimsótti SOS barnaþorpin í Nazareth í Ísrael og Bethlehem í Palestínu og er djúpt snortin.
Samburu undirstrikar mikilvægi styrktarforeldra
Við þökkum kærlega fyrir ánægjulega kvöldstund með styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi og Keníamanninum Samburu Wa-Shiko á Grand hóteli sl. mánudagskvöld. Við erum ánægð með hversu margir mættu...
„Ég var að gefast upp á lífinu“
Alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar er í dag og þá veittum við Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi, fjórða árið í röð. TINNA, fjölskylduefling í Breiðholti á vegum velferðarsviðs Reykjaví...
TINNA hlýtur Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna
TINNA, fjölskylduefling í Breiðholti á vegum velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, hlaut í dag Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar.
Fréttablaði SOS dreift á öll heimili landsins
Fyrsta tölublað ársins 2019 af fréttablaðinu okkar er farið í drefingu og að þessu sinni er blaðinu dreift inn á öll heimili landsins í tilefni af 30 ára starfsafmæli SOS á Íslandi.
Fyrrverandi SOS-barn heimsækir Ísland
Mánudagskvöldið 13. maí gefst styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi og öðrum áhugasömum einstakt tækifæri á að hitta mann sem ólst upp í barnaþorpi í Kenía. Hann fékk góða menntun og hefur náð la...