Almennar fréttir
6 nýir meðlimir kjörnir í fulltrúaráð SOS á Íslandi
29. maí 2019 Almennar fréttir

6 nýir meðlimir kjörnir í fulltrúaráð SOS á Íslandi

Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi, var endurkjörinn í stjórn til ársins 2022 á aðalfundi samtakanna í vikunni. Það fjölgaði um fjóra í fulltrúaráði sem nú eru í 16 ma...

„Þarna sló mitt íslenska femíníska hjarta“
23. maí 2019 Almennar fréttir

„Þarna sló mitt íslenska femíníska hjarta“

Við höfum áður sagt ykkur frá heimsókn Heru Bjarkar velgjörðarsendiherra okkar í SOS barnaþorp í Ísrael og Palestínu í síðustu viku. Okkur langar því að benda ykkur á að Hera var í útvarpsviðtali á K1...

Djúpt snortin eftir heimsókn í barnaþorp í Ísrael og Palestínu
18. maí 2019 Almennar fréttir

Djúpt snortin eftir heimsókn í barnaþorp í Ísrael og Palestínu

Hera Björk Þórhallsdóttir er einn af velgjörðarsendiherrum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hún heimsótti SOS barnaþorpin í Nazareth í Ísrael og Bethlehem í Palestínu og er djúpt snortin.

Samburu undirstrikar mikilvægi styrktarforeldra
16. maí 2019 Almennar fréttir

Samburu undirstrikar mikilvægi styrktarforeldra

Við þökkum kærlega fyrir ánægjulega kvöldstund með styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi og Keníamanninum Samburu Wa-Shiko á Grand hóteli sl. mánudagskvöld. Við erum ánægð með hversu margir mættu...

„Ég var að gefast upp á lífinu“
15. maí 2019 Almennar fréttir

„Ég var að gefast upp á lífinu“

Alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar er í dag og þá veittum við Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi, fjórða árið í röð. TINNA, fjölskylduefling í Breiðholti á vegum velferðarsviðs Reykjaví...

TINNA hlýtur Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna
15. maí 2019 Almennar fréttir

TINNA hlýtur Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna

TINNA, fjölskylduefling í Breiðholti á vegum velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, hlaut í dag Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar.

Fréttablaði SOS dreift á öll heimili landsins
8. maí 2019 Almennar fréttir

Fréttablaði SOS dreift á öll heimili landsins

Fyrsta tölublað ársins 2019 af fréttablaðinu okkar er farið í drefingu og að þessu sinni er blaðinu dreift inn á öll heimili landsins í tilefni af 30 ára starfsafmæli SOS á Íslandi.

Fyrrverandi SOS-barn heimsækir Ísland
6. maí 2019 Almennar fréttir

Fyrrverandi SOS-barn heimsækir Ísland

Mánudagskvöldið 13. maí gefst styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi og öðrum áhugasömum einstakt tækifæri á að hitta mann sem ólst upp í barnaþorpi í Kenía. Hann fékk góða menntun og hefur náð la...

SOS Barnaþorpin 70 ára
30. apr. 2019 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin 70 ára

SOS Barnaþorpin, stærstu sjálfstæðu barnahjálparsamtök í heimi, fagna um þessar mundir 70 ára afmæli. Í nýútkominni skýrslu kemur fram að í sjö áratugi hafi SOS Barnaþorpin hjálpað fjórum milljónum ba...

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum
3. apr. 2019 Almennar fréttir

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum

Tímamót voru á mánudaginn 1. apríl þegar nýja fjölskyldueflingarverkefnið okar á Filippseyjum hófst formlega. SOS á Íslandi fjármagnar verkefnið með stuðningi Utanríkisráðuneytisins sem lagði til rúma...

Óskum eftir þorpsvinum fyrir Mósambík
27. mar. 2019 Almennar fréttir

Óskum eftir þorpsvinum fyrir Mósambík

Sérstök þörf er nú á stuðningi „Þorpsvina“ við nokkur SOS-barnaþorp og má þar meðal annars nefna barnaþorpið í Beira í Mósambík þar sem fellibylur gekk yfir í síðustu viku. Einhverjar skemmdir urðu á ...

Óhult eftir fellibyl
18. mar. 2019 Almennar fréttir

Óhult eftir fellibyl

Vegna fellibyls sem gekk yfir Mósambík og Simbabve um helgina: Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í þessum löndum eru óhult. Verið er að meta tjón á byggingum í barnaþorpinu í Beira í Mósambík e...

Fjölskylduefling SOS hjálpar hálfri milljón manna
14. mar. 2019 Almennar fréttir

Fjölskylduefling SOS hjálpar hálfri milljón manna

Fjölgun hefur verið á Fjölskylduvinum SOS að undanförnu. Nærri 1400 Íslendingar styðja Fjölskyldueflinguna með því að greiða mánaðarlega allt frá 300 krónu upp í 10.000 krónur. Þið ráðið sjálf upphæði...

Vertu með í fjölskylduviðurkenningu SOS á Íslandi
28. feb. 2019 Almennar fréttir

Vertu með í fjölskylduviðurkenningu SOS á Íslandi

Hver eða hverjir finnst þér eiga skilið að hljóta Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna 2019? Viðurkenningin verður afhent fjórða árið í röð á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar þann 15. maí n.k. Val...

Viðkvæmt ástand hjá SOS í Venesúela en allir heilir
26. feb. 2019 Almennar fréttir

Viðkvæmt ástand hjá SOS í Venesúela en allir heilir

Staðfesting hefur borist okkur á því að öll börn og starfsfólk í SOS barnaþorpunum í Venesúela og handan landamæranna eru heil á húfi. Öryggið er þó ekki tryggt og er starfsfólk í viðbragðsstöðu ef br...