Almennar fréttir
Þolandi styrkti verkefni SOS gegn kynferðisbrotum á börnum
14. maí 2021 Almennar fréttir

Þolandi styrkti verkefni SOS gegn kynferðisbrotum á börnum

SOS Barnaþorpunum á Íslandi barst á dögunum 53 þúsund króna framlag sem sker sig nokkuð úr frá hefðbundnum framlögum til SOS. Forsagan er sú að ókunnugur maður setti sig í netsamband við stúlku á efst...

Tilkynning til styrktaraðila SOS á Íslandi
5. maí 2021 Almennar fréttir

Tilkynning til styrktaraðila SOS á Íslandi

Undanfarið höfum við verið að fást við alvarlegt mál sem við teljum mikilvægt að upplýsa styrktaraðila SOS Barnaþorpanna um. Við segjum reglulega frá öllu því jákvæða sem áunnist hefur í okkar starfi ...

Fyrsta SOS fréttablað ársins 2021 komið út
28. apr. 2021 Almennar fréttir

Fyrsta SOS fréttablað ársins 2021 komið út

Fyrsta SOS fréttablað ársins 2021 er komið út og berst inn um bréfalúguna hjá styrktaraðilum SOS í þessari viku. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Guðrúnu Kristinsdóttur á Húsavík sem varð þjóðþek...

Börnum forðað frá kynferðisbrotamönnum í Tógó
15. apr. 2021 Almennar fréttir

Börnum forðað frá kynferðisbrotamönnum í Tógó

Undraverður árangur hefur náðst á skömmum tíma í átaki gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Tógó, verkefni sem fjármagnað er af SOS á Íslandi. Verkefnið hófst í mars 2020 og þrátt fyrir hömlur a...

Ráðlagt að senda ekki bréf eða pakka til barnanna
1. feb. 2021 Almennar fréttir

Ráðlagt að senda ekki bréf eða pakka til barnanna

SOS Barnaþorpin réðleggja styrktarforeldrum eindregið frá því að senda styrktarbörnum sínum bréf eða pakka um þessar mundir. Ekki er hægt að tryggja að þessar sendingar komist á leiðarenda vegna ástan...

Bréfin um börnin loks að berast styrktarforeldrum
22. jan. 2021 Almennar fréttir

Bréfin um börnin loks að berast styrktarforeldrum

Marga styrktarforeldra er eflaust farið að lengja eftir fréttum af styrktarbörnum sínum en biðin fer nú loks að taka enda. Bréfin eru þegar farin að berast inn um lúguna en einhverjir gætu þurft að bí...

Rúrik afhenti SOS 1,7 milljónir króna
21. jan. 2021 Almennar fréttir

Rúrik afhenti SOS 1,7 milljónir króna

Rúrik Gíslason, velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, afhenti samtökunum styrk að upphæð 1,7 milljónir króna í dag á Kjarvalsstöðum. Fjárhæðin er ágóði af sölu á SOS góðgerðarbolnum sem var...

Röng dagsetning á kröfu í heimabanka
20. jan. 2021 Almennar fréttir

Röng dagsetning á kröfu í heimabanka

Þau mistök voru gerð í dag að mánaðarlegum styrktaraðilum SOS var send krafa í heimabanka með rangri dagsetningu. Krafan átti að vera fyrir febrúar 2021 en birtist sem krafa fyrir janúar 2021. Leiðrét...

Ofurhetjur baka snúða til styrktar SOS Barnaþorpunum
8. jan. 2021 Almennar fréttir

Ofurhetjur baka snúða til styrktar SOS Barnaþorpunum

Fimm vinir í fjórða bekk grunnskólans í Stykkishólmi koma reglulega saman til að baka snúða sem eru orðnir svo vinsælir að þeir seljast alltaf strax upp. Ágóðann af snúðasölunni láta þeir renna til SO...

Nýtt fréttablað SOS komið út
5. jan. 2021 Almennar fréttir

Nýtt fréttablað SOS komið út

Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er í forsíðuviðtali í nýútkomnu fréttablaði SOS Barnaþorpanna sem er komið út. Einar hefur verið styrktarforeldri í 10 ár en segja má að hann hafi fengið s...

6 ára safnaði 40 þúsund krónum með Instagram ákalli
21. des. 2020 Almennar fréttir

6 ára safnaði 40 þúsund krónum með Instagram ákalli

Elena Mist, 6 ára í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ, er að fylgjast með Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna í fyrsta sinn. Að venju gefst börnum kostur á að safna pening fyrir SOS Barnaþorpin með ýms...

Íslenskt verkefni í Tógó ber árangur
18. des. 2020 Almennar fréttir

Íslenskt verkefni í Tógó ber árangur

Íslenskt verkefni SOS Barnaþorpanna sem miðar að því að draga úr kynferðislegri mineytingu gegn börnum í Tógó er strax farið að bera árangur, nokkrum mánuðum frá upphafi verkefnisins. 56% stúlkna í T...

Ástandið róast í Eþíópíu
11. des. 2020 Almennar fréttir

Ástandið róast í Eþíópíu

Eins og við greindum frá á dögunum voru SOS Barnaþorpin í Eþíópíu reiðubúin til að rýma barnaþorpið í Mekelle, höfuðborg Tigray héraðs vegna stríðsátaka sem þar hafa geisað. Nú berast okkur upplýsinga...

Afríka slapp ekki
10. des. 2020 Almennar fréttir

Afríka slapp ekki

Fjölmiðlar á Íslandi og víðar á vesturlöndum hafa undanfarið fjallað um hversu vel Afríka hafi sloppið frá Covid-19 heimsfaraldrinum af því smittíðnin þar er lægri en búist var við. En nýleg úttekt sv...

Nýr SOS bolur frá Rúrik til styrktar SOS
7. des. 2020 Almennar fréttir

Nýr SOS bolur frá Rúrik til styrktar SOS

Nú er kominn nýr SOS bolur í sölu hjá 66°Norður sem hannaður er af Rúrik Gíslasyni, velgjörðasendiherra SOS. Allur ágóði af sölu bolsins rennur til SOS Barnaþorpanna rétt eins og í fyrra. Þá seldist b...