Almennar fréttir
15 milljóna króna arfi til SOS hefur verið ráðstafað
27. jún. 2019 Al­menn­ar frétt­ir

15 millj­óna króna arfi til SOS hef­ur ver­ið ráð­staf­að

Þann 1. júlí 1993 gekk rúm­lega fimm­tug kona, Anna Krist­ín Ragn­ars­dótt­ir, inn á skrif­stofu sýslu­manns­ins í Reykja­vík. Hún var ógift og barn­laus en hafði styrkt mun­að­ar­laus­an dreng í Asíu í gegn­um SOS B...

Ungir og aldnir láta gott af sér leiða
15. jún. 2019 Al­menn­ar frétt­ir

Ung­ir og aldn­ir láta gott af sér leiða

Jafnt ung­ir sem aldn­ir Ís­lend­ing­ar hugsa sem bet­ur fer fal­lega til barna í erf­ið­um að­stæð­um ann­ars­stað­ar í heim­in­um og vilja láta gott af sér leiða. Þrjár ung­ar döm­ur í Breið­holti tóku sig til á dög­un...

Gefðu vatnshreinsitæki
4. jún. 2019 Al­menn­ar frétt­ir

Gefðu vatns­hreinsi­tæki

Kom­ið er í sölu í vef­versl­un okk­ar vatns­hreinsi­tæk­ið WADI sem við út­veg­um barna­fjöl­skyld­um í Fjöl­skyldu­efl­ingu okk­ar í Eþí­óp­íu. Þeg­ar þú kaup­ir vatns­hreinsi­tæk­ið færðu sent þakk­ar­bréf sem stað­fest­ir a...

200 börn á Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna
31. maí 2019 Al­menn­ar frétt­ir

200 börn á Sól­blóma­há­tíð SOS Barna­þorp­anna

Mið­viku­dag­inn 29. maí lögðu börn og leik­skóla­kenn­ar­ar úr sjö leik­skól­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu leið sína í Sal­inn í Kópa­vogi. Þar beið þeirra Sól­blóma­há­tíð SOS Barna­þorp­anna en hún er ár­leg­ur við­burð­ur ...

6 nýir meðlimir kjörnir í fulltrúaráð SOS á Íslandi
29. maí 2019 Al­menn­ar frétt­ir

6 nýir með­lim­ir kjörn­ir í full­trúa­ráð SOS á Ís­landi

Kristján Þ. Dav­íðs­son, stjórn­ar­formað­ur SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi, var end­ur­kjör­inn í stjórn til árs­ins 2022 á að­al­fundi sam­tak­anna í vik­unni. Það fjölg­aði um fjóra í full­trúa­ráði sem nú eru í 16 ma...

„Þarna sló mitt íslenska femíníska hjarta“
23. maí 2019 Al­menn­ar frétt­ir

„Þarna sló mitt ís­lenska femín­íska hjarta“

Við höf­um áður sagt ykk­ur frá heim­sókn Heru Bjark­ar vel­gjörð­ar­sendi­herra okk­ar í SOS barna­þorp í Ísra­el og Palestínu í síð­ustu viku. Okk­ur lang­ar því að benda ykk­ur á að Hera var í út­varps­við­tali á K1...

Djúpt snortin eftir heimsókn í barnaþorp í Ísrael og Palestínu
18. maí 2019 Al­menn­ar frétt­ir

Djúpt snort­in eft­ir heim­sókn í barna­þorp í Ísra­el og Palestínu

Hera Björk Þór­halls­dótt­ir er einn af vel­gjörð­ar­sendi­herr­um SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi. Hún heim­sótti SOS barna­þorp­in í Naza­reth í Ísra­el og Bet­hlehem í Palestínu og er djúpt snort­in.

Samburu undirstrikar mikilvægi styrktarforeldra
16. maí 2019 Al­menn­ar frétt­ir

Sam­buru und­ir­strik­ar mik­il­vægi styrktar­for­eldra

Við þökk­um kær­lega fyr­ir ánægju­lega kvöld­stund með styrktarað­il­um SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi og Ken­ía­mann­in­um Sam­buru Wa-Shi­ko á Grand hót­eli sl. mánu­dags­kvöld. Við erum ánægð með hversu marg­ir mættu...

„Ég var að gefast upp á lífinu“
15. maí 2019 Al­menn­ar frétt­ir

„Ég var að gef­ast upp á líf­inu“

Al­þjóð­leg­ur dag­ur fjöl­skyld­unn­ar er í dag og þá veitt­um við Fjöl­skyldu­við­ur­kenn­ingu SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi, fjórða árið í röð. TINNA, fjöl­skyldu­efl­ing í Breið­holti á veg­um vel­ferð­ar­sviðs Reykja­ví...

TINNA hlýtur Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna
15. maí 2019 Al­menn­ar frétt­ir

TINNA hlýt­ur Fjöl­skyldu­við­ur­kenn­ingu SOS Barna­þorp­anna

TINNA, fjöl­skyldu­efl­ing í Breið­holti á veg­um vel­ferð­ar­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar, hlaut í dag Fjöl­skyldu­við­ur­kenn­ingu SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi á al­þjóð­leg­um degi fjöl­skyld­unn­ar.

Fréttablaði SOS dreift á öll heimili landsins
8. maí 2019 Al­menn­ar frétt­ir

Frétta­blaði SOS dreift á öll heim­ili lands­ins

Fyrsta tölu­blað árs­ins 2019 af frétta­blað­inu okk­ar er far­ið í dref­ingu og að þessu sinni er blað­inu dreift inn á öll heim­ili lands­ins í til­efni af 30 ára starfsaf­mæli SOS á Ís­landi.

Fyrrverandi SOS-barn heimsækir Ísland
6. maí 2019 Al­menn­ar frétt­ir

Fyrr­ver­andi SOS-barn heim­sæk­ir Ís­land

Mánu­dags­kvöld­ið 13. maí gefst styrktarað­il­um SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi og öðr­um áhuga­söm­um ein­stakt tæki­færi á að hitta mann sem ólst upp í barna­þorpi í Ken­ía. Hann fékk góða mennt­un og hef­ur náð la...

SOS Barnaþorpin 70 ára
30. apr. 2019 Al­menn­ar frétt­ir

SOS Barna­þorp­in 70 ára

SOS Barna­þorp­in, stærstu sjálf­stæðu barna­hjálp­ar­sam­tök í heimi, fagna um þess­ar mund­ir 70 ára af­mæli. Í ný­út­kom­inni skýrslu kem­ur fram að í sjö ára­tugi hafi SOS Barna­þorp­in hjálp­að fjór­um millj­ón­um ba...

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum
3. apr. 2019 Al­menn­ar frétt­ir

Fjöl­skyldu­efl­ing SOS á Ís­landi haf­in á Fil­ipps­eyj­um

Tíma­mót voru á mánu­dag­inn 1. apríl þeg­ar nýja fjöl­skyldu­efl­ing­ar­verk­efn­ið okar á Fil­ipps­eyj­um hófst form­lega. SOS á Ís­landi fjár­magn­ar verk­efn­ið með stuðn­ingi Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins sem lagði til rúma...

Óskum eftir þorpsvinum fyrir Mósambík
27. mar. 2019 Al­menn­ar frétt­ir

Ósk­um eft­ir þorps­vin­um fyr­ir Mósam­bík

Sér­stök þörf er nú á stuðn­ingi „Þorps­vina“ við nokk­ur SOS-barna­þorp og má þar með­al ann­ars nefna barna­þorp­ið í Beira í Mósam­bík þar sem felli­byl­ur gekk yfir í síð­ustu viku. Ein­hverj­ar skemmd­ir urðu á ...