Fréttir
Framlagið þitt 66-faldast
28. feb. 2020 Almennar fréttir,Fjölskylduefling

Framlagið þitt 66-faldast

Það er búið að vera einstakt að vinna með þessu frábæra starfsfólki SOS Barnaþorpanna í Eþíópíu síðustu daga. Þau hafa þrætt mig í gegnum svæði þar sem barnafjölskyldur bjuggu við sárafátækt þangað ti...

Börnin í fjarnámi til að forðast COVID-19 veiruna
21. feb. 2020 Almennar fréttir

Börnin í fjarnámi til að forðast COVID-19 veiruna

Skólaárið í Kína hefst venjulega um miðjan febrúar en upphafi þess hefur nú verið frestað vegna COVID-19 veirufaraldursins. Börnin í SOS barnaþorpunum í Kína læra hins vegar heima í barnaþorpunum í fj...

Ágóði af sölu SOS bolsins afhentur
5. feb. 2020 Almennar fréttir

Ágóði af sölu SOS bolsins afhentur

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa fengið afhentar 1,6 milljónir króna frá 66°Norður. Upphæðin er ágóði af sölu á SOS-bolnum sem hannaður var í samstarfi við Rúrik Gíslason, velgjörðarsendiherra SOS, og s...

Engin smit í SOS barnaþorpum í Kína
29. jan. 2020 Almennar fréttir

Engin smit í SOS barnaþorpum í Kína

Þær upplýsingar voru að berast okkur frá SOS Barnaþorpunum í Kína að ekkert tilfelli kórónuveirunnar hafi komið upp í þeim tíu barnaþorpum sem eru í landinu. 80 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í b...

Ungmenni streyma á vinnumarkaðinn í Sómalíu og Sómalílandi
24. jan. 2020 Almennar fréttir

Ungmenni streyma á vinnumarkaðinn í Sómalíu og Sómalílandi

116 ungmenni í Sómalíu og Sómalílandi hafa nú lokið þjálfun á fyrsta ári í atvinnueflingunni The Next Economy (TNE) sem fjármögnuð er af SOS Barnaþorpunum á Íslandi og Utanríkisráðuneytinu. Ungmennin ...

Þess vegna er ég í ungmennaráði SOS
10. jan. 2020 Almennar fréttir

Þess vegna er ég í ungmennaráði SOS

Senía Guðmundsdóttir skrifar: Fyrir 20 árum, árið sem ég fæddist, ákvaðu foreldrar mínir að gerast SOS styrktarforeldrar. Og við það eignaðist ég styrktarsystur. Frá þeim tíma hefur margt breyst í líf...

Framfleytir 10 manna fjölskyldu á 10 þúsund krónum á mánuði
9. jan. 2020 Fjölskylduefling,Almennar fréttir

Framfleytir 10 manna fjölskyldu á 10 þúsund krónum á mánuði

Fjölskylduefling okkar á Filippseyjum er þriggja ára verkefni sem kosta mun samtals um 60 milljónir króna á þremur árum og hófst sl. vor. 1.800 börn og sárafátækir foreldrar þeirra fá sérsniðna aðstoð...

„Guðrún er núna hetjan okkar“
30. des. 2019 Almennar fréttir

„Guðrún er núna hetjan okkar“

„Við erum Guðrúnu mjög þakklát. Það er mikil fyrirhöfn í 57 lopapeysum og hún er núna hetjan okkar,“ segir Rodica Marinoiu, framkvæmdastýra SOS barnaþorpsins í Hemeius, um Guðrúnu Kristinsdóttur á Hús...

Þessi tími opnaði augu mín fyrir mikilvægi hjálparstarfs
27. des. 2019 Almennar fréttir

Þessi tími opnaði augu mín fyrir mikilvægi hjálparstarfs

Svala Davíðsdóttir, 19 ára frá Kópavogi, fór til Katmandú, höfuðborgar Nepal, í byrjun september og dvaldi þar hjá bróður sínum í nærri þrjá mánuði. Tíu SOS-barnaþorp eru í Nepal, þar af þrjú þorp við...

Opnunartími skrifstofu um jólin
23. des. 2019 Almennar fréttir

Opnunartími skrifstofu um jólin

Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Það verður þó opið hjá okkur þá tvo virku daga sem eru milli jóla og nýárs.

Síðasta SOS-fréttablað ársins komið út
23. des. 2019 Almennar fréttir

Síðasta SOS-fréttablað ársins komið út

Þá er síðasta SOS-fréttablað ársins komið út og berst það inn um bréfalúguna hjá styrktaraðilum um jólin. Rafræna útgáfu blaðsins má nálgast núna á heimasíðu SOS, líkt og öll önnur fréttablöðin okkar....

Lopapeysurnar afhentar í Rúmeníu
23. des. 2019 Almennar fréttir

Lopapeysurnar afhentar í Rúmeníu

Börnin, ungmennin, starfsfólkið og SOS mömmurnar í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu réðu sér vart fyrir kæti þegar þau opnuðu mjög veglega pakka frá Íslandi nú skömmu fyrir jól. 57 lopapeysur sem ...

Dregið í stafarugli jóladagatalsins
18. des. 2019 Almennar fréttir

Dregið í stafarugli jóladagatalsins

Í dag, miðvikudaginn 18. desember, var dregið úr réttum innsendum lausnum í stafarugli Öðruvísi jóladagatals SOS Barnaþorpanna árið 2019. Í ár tóku um 3000 nemendur í tæplega 60 skólum víðs vegar um l...

Álfaheiði safnaði metupphæð fyrir Ísabellu
17. des. 2019 Almennar fréttir

Álfaheiði safnaði metupphæð fyrir Ísabellu

Það er árviss viðburður að börnin í leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi heimsæki skrifstofu SOS Barnaþorpanna og afhendi árlegt framlag fyrir styrktarbarn leikskólans, Ísabellu, sem er þriggja ára og bý...

Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt barnaþorp
12. des. 2019 Almennar fréttir

Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt barnaþorp

Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu. Guðrún er SOS-foreldri 17 ára stúlku í þ...