Framlagið þitt 66-faldast
Það er búið að vera einstakt að vinna með þessu frábæra starfsfólki SOS Barnaþorpanna í Eþíópíu síðustu daga. Þau hafa þrætt mig í gegnum svæði þar sem barnafjölskyldur bjuggu við sárafátækt þangað ti...
Börnin í fjarnámi til að forðast COVID-19 veiruna
Skólaárið í Kína hefst venjulega um miðjan febrúar en upphafi þess hefur nú verið frestað vegna COVID-19 veirufaraldursins. Börnin í SOS barnaþorpunum í Kína læra hins vegar heima í barnaþorpunum í fj...
Ágóði af sölu SOS bolsins afhentur
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa fengið afhentar 1,6 milljónir króna frá 66°Norður. Upphæðin er ágóði af sölu á SOS-bolnum sem hannaður var í samstarfi við Rúrik Gíslason, velgjörðarsendiherra SOS, og s...
Engin smit í SOS barnaþorpum í Kína
Þær upplýsingar voru að berast okkur frá SOS Barnaþorpunum í Kína að ekkert tilfelli kórónuveirunnar hafi komið upp í þeim tíu barnaþorpum sem eru í landinu. 80 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í b...
Ungmenni streyma á vinnumarkaðinn í Sómalíu og Sómalílandi
116 ungmenni í Sómalíu og Sómalílandi hafa nú lokið þjálfun á fyrsta ári í atvinnueflingunni The Next Economy (TNE) sem fjármögnuð er af SOS Barnaþorpunum á Íslandi og Utanríkisráðuneytinu. Ungmennin ...
Þess vegna er ég í ungmennaráði SOS
Senía Guðmundsdóttir skrifar: Fyrir 20 árum, árið sem ég fæddist, ákvaðu foreldrar mínir að gerast SOS styrktarforeldrar. Og við það eignaðist ég styrktarsystur. Frá þeim tíma hefur margt breyst í líf...
Framfleytir 10 manna fjölskyldu á 10 þúsund krónum á mánuði
Fjölskylduefling okkar á Filippseyjum er þriggja ára verkefni sem kosta mun samtals um 60 milljónir króna á þremur árum og hófst sl. vor. 1.800 börn og sárafátækir foreldrar þeirra fá sérsniðna aðstoð...
„Guðrún er núna hetjan okkar“
„Við erum Guðrúnu mjög þakklát. Það er mikil fyrirhöfn í 57 lopapeysum og hún er núna hetjan okkar,“ segir Rodica Marinoiu, framkvæmdastýra SOS barnaþorpsins í Hemeius, um Guðrúnu Kristinsdóttur á Hús...
Þessi tími opnaði augu mín fyrir mikilvægi hjálparstarfs
Svala Davíðsdóttir, 19 ára frá Kópavogi, fór til Katmandú, höfuðborgar Nepal, í byrjun september og dvaldi þar hjá bróður sínum í nærri þrjá mánuði. Tíu SOS-barnaþorp eru í Nepal, þar af þrjú þorp við...
Opnunartími skrifstofu um jólin
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Það verður þó opið hjá okkur þá tvo virku daga sem eru milli jóla og nýárs.
Síðasta SOS-fréttablað ársins komið út
Þá er síðasta SOS-fréttablað ársins komið út og berst það inn um bréfalúguna hjá styrktaraðilum um jólin. Rafræna útgáfu blaðsins má nálgast núna á heimasíðu SOS, líkt og öll önnur fréttablöðin okkar....
Lopapeysurnar afhentar í Rúmeníu
Börnin, ungmennin, starfsfólkið og SOS mömmurnar í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu réðu sér vart fyrir kæti þegar þau opnuðu mjög veglega pakka frá Íslandi nú skömmu fyrir jól. 57 lopapeysur sem ...
Dregið í stafarugli jóladagatalsins
Í dag, miðvikudaginn 18. desember, var dregið úr réttum innsendum lausnum í stafarugli Öðruvísi jóladagatals SOS Barnaþorpanna árið 2019. Í ár tóku um 3000 nemendur í tæplega 60 skólum víðs vegar um l...
Álfaheiði safnaði metupphæð fyrir Ísabellu
Það er árviss viðburður að börnin í leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi heimsæki skrifstofu SOS Barnaþorpanna og afhendi árlegt framlag fyrir styrktarbarn leikskólans, Ísabellu, sem er þriggja ára og bý...
Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt barnaþorp
Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu. Guðrún er SOS-foreldri 17 ára stúlku í þ...